Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 13

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 13
trúar þeirra atvinnustétta, sem mesti’a hagsmuna eiga að gæita í sambandi við samningagerðina. Og í sam- bandi viö samninga um fiskkaup eru fiskkaupmenn- irnir vitanlega enginn smáræöisaöili. Auövitaö er mistri Hellyer fyrst og fremst fulltrúi þeirra í nefnd- inni. Ef gera ætti ráð fyrir því, aö hann brygðist því að stuöla aö sínum eigin gróða viö samningageröina, þá leyfir maöur sér hreint og beint aö bera mann- inum þaö á brýn, aö hann hafi vanrækt aö gæta hagsmuna umbjóðenda sinna. Og ég er dæmdur fyrir þá sök, aö ég geri ráð fyrir þvi sem sjálfsögðum hlut, aö hann hafi beitt sér fyrir hagsmunum umbjóðenda sinna og finnst til um, hve honum hefur tekizt það vel. V. Nú hef ég skýrt þetta mál eins nákvæmlega og samvizkusamlega og mér er unnt. Gangur málsins leiðir þaö í fyrsta lagi í ljós, aö íslenzkir dómstólar leyfa sér aö dæma menn til ekki óverulegrar hegn- ingar, án þess að sjáanlegt sé aö þeir hafi við nokkur lög að styöjast og því síöur réttarvenjur eða réttar- vitund þjóöarinnar, og í ööru lagi Ieyfa æöstu dóm- arar þjóöarinnar sér aö sýna réttarfarinu slíka lítils- vii’öingu að fella dórna hver af öörum án þess að saman beri um sakargiftir og án þess aö fundin veröi nokkxxr rökfræöileg brú í dómum þeirra eöa sjáanleg sé nokkur tilraun til aö láta lxta svo út sem dómsniðurstöðxxr séu á einhverjxxm rökum reist- ar. Þaö er engin fxxllnægjandi skýring fólgin í. stéttai- eöli borgaralegra dómstóla. Borgaralegxxm dómstól- um eru fengin lög í hendur, sem miðuö eru viö sér- réttindi ráðandi stéttar, og þeim er fyrirsklpaö aö dæma eftir þeim. Þaö er aö vísu algengt fyrirbæri, 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.