Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 18

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 18
hlutverki og aðstöðu dómsvaldsins og veilum þess. Með grein þessari hef ég viljað gera mitt til að vekja athygli hennar á ástandinu. Finnist sérfræðingum í réttlætismálum hér ekki rétt meö farið á allan hátt, þá tel ég það ekki á neinn hátt fyrir neðan sóma þeirra að gera sínar athugasemdir hér við. Og um leið og ég afhendi þessa ritgerð mína Rétti til birtingar, þá lýsi ég þvi yfir, að Réttur tekur góð- fúslega á móti andmælum gegn orðum mínum og athugasemdum, sem á rökum eru reistar. Það er þjóðarnauðsyn, að hreyfing komist á um réttarfars- mál hennar og hún fái að átta sig á því, hvemig sakir standa á því sviði. Staddur á Landráðavöllum við Skólavörðustíg, 7.—9. febrúar 1942. Gunnar Benediktsson. Hlöðrcr Sígurðsson: Tvö Ijóðskáld Tómas Guðmimdsson hefur nú gefið út þrjár ljóða- bækur og hlotið allmiklar vinsældir fyrir. Þeirra Vin- sælda er hann á margan hátt maklegur. Ljóð hans hafa yfirleitt mjög persónulegan blæ. Það er nokkuð auðvelt að þekkja ljóð hans frá ljóðum annarra skálda. Hugðnæm ljóðræna talar í öllum kvæðum hans. Hættirnir eru léttir. Formið allt er óbrotið, en sérlega vandað. Og svo er hann líka snillingur að 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.