Réttur


Réttur - 01.02.1942, Side 41

Réttur - 01.02.1942, Side 41
kenndin. Eftir nokkum tíma er hópurinn byrjaður að stela“. III. Með „Bretavinnunni” 1940 hefst nýtt tímabil í ævi verkamannanna: Allir sem geta unnið fá viimu .. atvinnuleysiö hverfur gersamlega. Lífsvenju- breytingin var stórkostleg. Börn verkamannanna fengu nú næga og holla fæöu — mör'g þeirra ef til vill í fyrsta sinn á æv- inni — þaö var hægt aö bæta úr áralöngum skorti á fatnaöi, og alþýðuheimilin gátu veitt sér ýmsar skemmtanir og þægindi, sem áöur voru óhugsandi. En stórkostlegust voru þó áhrifin á þann hátt, aö verkamannastéttin rétti úr sér, fann aö hún var voldug og sterk og gat meö fullri djörfung horft framan í þá herra, sem áöur fyrr höfðu storkaö verkamönnum með því aö kalla þá sem atvinnulaus- ir voru landeyður og. letingja. IV. Enginn hlutur er án orsaka. Meginorsök þess hve mikill hluti Reykjavíkuræskunnar hefur lent á glap- stigu er atvinnuleysið frá 1931—1940. Aö þessi orð, eru ekki kommúnistiskur áróður sanna ákýrslurnar um afbrot unglinga. Fram á áriö 1940 fór atvinnuleysi stööugt vaxandi. Á sama tíma óx tala afbrota unglinga mjög ört og náði hámarki árið 1939, þaö ár geröu 440 unglingar sig seka um hnupl og þjófnaði. SíÖari hluta ársins 1940 raknaði úr atvinnuleysinu meö „Bretavinnunni”. Strax þaö ár lækkaöi tala þjóöarafbrota í lok síðasta árs, þegar alþýöan hefði haft nóga vinnu í ca. iy2 ár var tala þjófnaöarafbrotanna komin niöur í 112. Haföi lækkaö á tveimur árum um 74,4%. ( 41

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.