Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 47

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 47
þessir drottinvaldar „heimshomanna fjögra“, eins og þeir kölluðu sig? Þeir eru orðnii, duft og aska eða múmur á British Museum. Hvar eru hin- ar stoltu gnoðir Grikkja, Föníkumanna og Róm- verja? Þær hafa fyrir löngu brotnað í spón. Hvar er hið hátimbraöa Rómaveldi, sem eignaðist allan heiminn, en beið tjón á sálu sinni? Fokið út í veð- ur og vind og lifir nú sem vængbrotin vonarblekk- ing 1 sjúkum heila ítalsks einvalda. Nei, á þessum klassisku slóðum hins sögulega fallvaltleika fær stór- mennska hins sterka sigurvegara ekki gengið í aug- un til langframa. Svo mörg eru þau gildu goö, af jaröneskum og himneskum uppruna, sem fallið hafa af stöllum sínum. — En nú mun vera mál að hefja söguna um hina merkilegu þjóðbraut menningar vorrar. 2. Fyrir örófi alda ráfaði tvífætt dýr, sem síðar kall- aði sig Homo sapiens, á ströndum og í fljótsdölum Suðurlanda og leitaði sér fæðu á veiðum eða tíndi það æti, sem á vegi þess varð. Þetta var einnig iðja þeirra kynbræðra þess, sem höfðust viö í öðrum hlutum heimsins. Vopn þeirra voru úr óslípuðum steini og þeir kunnu hvorki til akuryrkju né búfjár- ræktar. En í austurhluta Miðjaröarhafs, þar sem Nílarfljótiö hefur rutt sér braut til hafsins, duttu menn ofan á að sá korni í hina frjósömu leðju, er fljótið skildi eftir í dalnum þegar hlaupið var farið úr því á ári hverju. Það var upphaf akuryrkju hér á jörð. Ekki miklu síöar slípuðu þeir fyrstu stein- öxina, og þegar því þrekvirki var lokiö tóku þeir að smíða sér verkfæri úr málmi og urðu hinir hög- ustu menn á stein og bein og málma. Þaö var upp- haf iðnaðar í heiminum. Menningin, sem óx þarna upp átti líf sitt að launa fljótinu, og skynsamleg 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.