Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 60

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 60
var ekkert grunsamlegt um þessa bón, því að París var morandi í flóttamönnum. Næsta dag sagði hún við bónda sinn: ,,Eg hitti hana Alísu frænku mína. Maðurinn hennar liggur í fangelsisspitalanum. Hana langar til aö heimsækja hann og: verður ekki heima nokkra daga. Og svo baö hún mig að taka drenginn sinn af sér á með- an“. Maður ■ hennar, sem ekki þoldi ókunnuga á hehnili sínu, hreytti úr sér þessum orðum: „Sjáðu bara um, að hann ílengist ekki hér!“ Frú Meunier bjó um barnið í flatsæng. A leiðinni heim spurði hún: „Af hverju vildirðu ekki fara heim til þín?“ Hann svaraði: „Þú getur skilið hér viö mig ef þú ert hrædd. En ég fer aldrei heim til ætt- ingja minna. ffitler handtók pabba og mömmu. Þau skrifuðu og prentuðu og útbýttu bæklingum. Mamma dó. Sérðu ekki að mig vantar eina framtönn? Þeir brutu hana úr mér í skólanum, af því að ég vildi ekki syngja sönginn þeirra. Ættingjar mínir voru líka nazistar. Þeir voru vanir að pinda mig. Þeir bölvuðu pabba og mömmu“. Konan bað hann um aö láta ekkert uppi viö mann sinn, börn og nágranna. Börnin kunnu hvorki vel né illa við ókunna dreng- inn. Hann var mjög hlédrægur og hló aldrei. En maðurinn þoldi ekki drenginn — hann kvaöst ekki treysta augunum í honum. Hann skammaði konu sína fyrir að gefa honum af matarskammti heimilisins. Kvartanir hans enduðu jafnan með lærdómsríkum prédikunum: þegar öllu var á botninn hvolft, þá var stríðið búið að vera. Þjóöverjar höfðu hernumiö Frakkland. Þeir kunnu aö beita aga og reglu. Seinna reyndi konan aö hugga drenginn. Hann sagöi: „Það gerir ekkert til — þaö er betra að vera hér en þar“. „Gaman væri“, sagöi Meunier einu sinni, „að eiga bita af Gruyere, að eins einu sirrni í eftirmat“. Sama 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.