Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 14

Réttur - 01.01.1948, Síða 14
14 RÉTTUR taumar niður í munninn. Stormurinn og snjókornin leika sér í ljósum hárlubba. Með ofurmannlegri hörku stendur hann kyiT og bíður kuldanum byrginn eins og ónæmur fyrir öllum þjáningum. Starir álútur inn í dýrð gluggans. Ég vík mér að honum. Spyr: Er þér ekki kalt, drengur litli? Heimskuleg spurning eins og við var að búast af manni í vetrarfrakka og með ullaða skinnhanzka, trefil að auki. Hann lítur upp til mín. Önnur höndin kemur upp undan buxnastrengnum. Hann strýkur með henni horinn af efri vörinni, sýgur svo upp í nefið, treður svo hendinni aftur niður á magann, svarar ekki. Kannske hafði hann ekki heyrt almennilega til mín. Þér hlýtur að vera kalt, hnokkinn minn. Farðu heim til mömmu Jjinnar og biddu liana um að búa þig betur. Mamma er dáin, sagði snáðinn kaldri rödd. Það er og. En þótt þú eigir ekki mömmu hlýturðu að eiga einhverja að, stjúpu eða frænku. Ég á ömmu, anzaði liann. Það var ekki lakara. Allar ömrnur eru góðar við litla drengi. Þú hefur farið út án þess að biðja hana um leyfi. Amma er ekki heima. Arnrna þvær úti. Þvær Iiún úti. Nú, það gildir einu. Þú mátt ekki vera svona illa búinn úti í kuldanum. Þú getur fengið kvef. Amma lokar þegar hún fer út að þvo. Ójá, sú gamla treystir þér ekki of vel til þess að sjá um heimilið á meðan hún er úti. F.n þú Iilýtur að þekkja ein- hverja, sem geta skotið yfir þig skjólshúsi í vondu veðri. Snáðinn hristir aðeins kollinn, finnst það ekki ómaksins vert að svara þessu frekar. Áttu ekki pabba, eða systkini? Hann lítur á mig umburðarlyndu augnaráði og svarar svo með sama kalda jafnvæginu í röddinni: Ég á engan pabba. Mér verður orðfátt í bráð, en spyr svo til þess að þurfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.