Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 15

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 15
RÉTTUR 15 ekki að kannast við það frammi fyrir þessum snáða að hann hafi slegið mig út af laginu: Áttu ekki einu sinni vettlinga? Drengurinn dregur hendurnar hægt upp undan buxna- strengnum. Horfir á þær bláar og dofnar. Treður þeim svo aftur niður, þegjandi. Þegar amma þín kemur lieim skaltu biðja hana um vettl- inga, segi ég. Hann snýr við mér baki og svarar ekki. Skilur ekki þessa umhyggju mína og finnst ég víst lítið skemmtilegur. At- hygli hans beinist að öðru. Við gluggann hefur staðnæmzt kona. Há og þrekvaxin kona í loðfeldi, sem stormur og frost bítur ekki á. í annarri hendi heldur hún á samandreginni regnhlíf, en með liinni teymir hún hund. Lítið, grett kvikindi klætt í þykkar, ísaum- aðar dúður og standa aðeins trýni og fætur út úr. Drengurinn sneri sér að hundinum, kraup niður fyrir framan hann, klappaði honum og smeygði svo höndunum inn undir dúðurnar, sem skepnan var sveipuð í. Þar gat hann vermt hendurnar á líkama dýrsins. En nú liafði skinnklædda konan horft nægju sína í glugg- ann og ætlaði að halda áfram ferð sinni. En dýrið vildi ekki fylgja henni eftir. Drengurinn hafði smeygt höndunum svo langt að honum tókst ekki strax að losa þær. Ósvífni ormurinn þinn! hvein í henni bálreiðri, jregar hún sá drenginn fara höndum um hundinn. Burt með skítugar lúkurnar af blessaðri skepnunni. Regnhlífin var reidd til höggs og skall á baki drengsins. Honum tókst að losa sig og hörfaði undan meira undrandi en hræddur. En hundurinn hélt áfram að toga í bandið, ýlfraði og lyfti til skiptis upp löppunum. Er þér orðið kalt á litlu fótunum þínuin, elskan? sagði konan og nú var rödd hennar barmafull af ástúð. Svo beygði hún sig niður og tók dýrið upp í fangið. Það hjúfraði sig upp að skinnklæddum brjóstum hennar, og svo hélt hún sína
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.