Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 16

Réttur - 01.01.1948, Síða 16
16 RÉTTUR leið með dýr sitt á handleggnum stolt og glæsibúin, hvarf í mannhafið og bylinn. Mér var tekið að kólna. Hvaða á- stæðu hafði ég til þess að standa á götuhorni og láta mér verða kalt? Mín bíður upphituð stofa með fimmtán kerta birtu eftir að dagsett er. En hvar var hann nú, snáðinn litli? Ég ætlaði að gefa honum krónu. Mann munar ekkert um eina krónu, en ein króna gefin á réttu augnabliki getur gert kraftaverk. Stundum þegar sízt skyldi verður þjáning alheimsins á vegi okkar. Lætur okkur finna til, veldur okkur kannske andvökunótt, hrindir okkur út í völundarhús óteljandi efa- semda, getur jafnvel talið okkur trú um að við séum í skuld við einhverja samborgara okkar, sem við vitum engin deili á. Þá munar okkur ekkert um eina krónu. Með einni krónu getum við greitt upp í topp allar skuldir okkar við sam- félagið, fengið svör við öllum efasemdum, slævt allan sárs- auka, útrýmt öllu sem er ljótt, gert okkur aftur sjálfum okkur og guði þóknanleg. Svo mikill er máttur einnar krónu á réttu augnabliki. Storminn lægir lítið eitt og snjókófið leysist upp. Ég sé snáðanum litla bregða fyrir spölkorn inni i hliðargötunni. Kalla: Hæ, drengur litli. Hér er króna. í ákafanum rekst ég á saklausan vegfaranda. Hann lítur tortryggilega á mig. Vafalaust finnst honum eitthvað bogið við mann, sem stendur á götuhorni í hríðarbyl og æpir á eftir litlum dreng að þann ætli að gefa honum krónu. En snáðinn hvorki stanzar eða snýr við. Kannske hefur hann ekki heyrt. Hann trítlar álútur áfram. Lítill samborg- ari minn og þinn hverfur inn í myrkrið og bylinn í þröngri hliðargötu á Vesturbrú.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.