Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 26

Réttur - 01.01.1948, Síða 26
26 RÉTTUR Ekki nægja þeim falsaðar staðreyndir. Ekki nægja þeim ótíndar lygasögur. Um slíka er lítil von, nema áróðurinn sé „eindæma spennandi og sýni frábærilega þekkingu, reynslu og mannvit". Hann verður með öðrum orðum að vera lista- verk. Til þess að komast í tölu „stóru spámannanna" af auð- valdsins náð, verða menn að hafa tvennskonar verðleika til að bera: 1) vera viðurkenndir snillingar; 2) vera hugsjónalegir liðhlaupar. Þeir þurfa að hafa verið blóðrauðir bolsar, sem hafa „frels- azt“ — ekki þó þannig, að þeir afneiti öllum „sósíalisma“, heldur hafi snúið baki við Rússum og þeirra „leiguþýjum", kommúnistunum. Vilji menn ekki taka hina járnskörpu sjón Valtýs trúanlega, þá geta þeir þó andskotann ekki rengt heimsfræga snillinga, sem hafa sjálfir verið kommúnistar og dvalið fyrir austan járntjaldið, jafnvel í sjálfri Moskvu, kannske meira að segja í tvö ár. Hvað þurfum vér þá frekar vitnanna við? Og spámennirnir skrifa heil rit, bók eftir bók, um hið djöfullega glæpahyski, sem þeir eitt sinn áttu sálufélag við, og um Rússland, ríki bófanna og þrælanna, þar sem búið er að skjóta alla liina sönnu sósíalista og byltingamenn fyrir lifandi löngu. Auðvaldsheimurinn hefur eignazt nokkra slíka stóra spá- menn síðan styrjöldinni lauk. Frægastur þeirra allra er Arthur Köstler, sem kunnur er og af mörgum dáður einnig hér á íslandi. Eftir hann kom hér út bók á síðastliðnu ári, „Myrkur urn miðjan dag“, í íslenzkri þýðingu Jóns veður- fræðings Eyþórssonar. Um hana skrifaði Kristmann Guð- mundsson skákl ritdóm í Morgunblaðið, þar sem meðal annars stóðu þessi athyglisverðu orð: „Hvað svo sem sannleiksgildi* þessara uppljóstrana líður, Allar leturbreytingar í tilvitnunum þessarar ritgerðar eru mínar. Höf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.