Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 37

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 37
RÉTTUR 37 er reknir í anda hernaðareinræðis. Milljónir manna eru í fangabúðum, „þar sem þeir deyja eins og flugur, eru barðir eins og hundar, verða að vinna eins og þrælar." Jafnvel fóstureyðingar eru bannaðar. Og þannig utan enda. Til marks urn þann sjúklega haturshug, sem liggur að baki öllum þessum ákærum, má benda á eitt ljóst dæmi. Överland segir á einum stað: „í menningarþjóðfélagi geta menn venjulega komizt hjá dauðahegningu. í sósíalísku þjóðfélagi á hún ekki heima.“ Síðan fordæmir hann ráð- stjórnina út frá þeirri forsendu, að 1935 hafi hún fært ald- urstakmark dauðarefsingar allt niður í 12 ár. Hann vitnar bæði í Arthur Köstler og Max Eastman þessu til sönnunar. Sannleikurinn í málinu er sá, að árið 1935 var hinn almenni refsialdur, sem í Noregi er miðaður við 14 ára aldur, færður úr 16 niður í 12 ár í Rússlandi í nokkrum tilteknum málum. Aldurslágmark dauðarefsingar var eftir sem áður 18 ár, þar til hún var afnumin með öllu snemma árs 1947. En þegar svo ráðstjórnin er búin að afnema dauðarefs- inguna af nýju, fagnar hann því ekki sem menningarlegum sigri sósíalísks þjóðfélags, eins og fyrrnefnd ályktun hans gefur tilefni til að ætla. Þess í stað segir hann: „Nú er dauða- hegning á ný afnumin. Lagaákvceðin í því efni hafa reynzt óþörf. Það er hœgt að gera út af við menn án þess að viðhafa nokkrar serimoniur." Þetta er nú hugarfar, sem segir sex! En enda þótt „rökvísi“ Överlands sé þannig oftast reist á fölsuðum forsendum og blindu hatri, ber hún yfirleitt ekki blæ þess að vera vísvitandi blekking svindlarans, heldur lík- ist öllu fremur neyðarópi sökkvandi manns. Málflutningur hans er síður en svo eingöngu þetta venjulega auðvalds- kjaftæði, sem búið er að drepa alla Rússa hvað eftir annað úr hungri. Hann skírskotar þvert á móti af allri sinni ríku ástríðu til þeirra mannlegra eiginleika, sem sterkast eru mótaðir af hinum útskúfuðu hugsjónum borgarastéttarinn- ar. Hann talar í nafni lýðræðisins. Hann talar í nafni frels- isins. Og fyrst og síðast talar hann í nafni sannleikans. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.