Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 61

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 61
RÉTTUR 61 ríkjanna í styrjöldinni. Það er og hafið yfir allan efa að á þeim tíma var Dulles ákafur einangrunarsinni. Skoðanir hans á utanríkismálum bera í senn einkenni ágengni og frekju. Hann sleppir engu tækifæri til að ráðast á Sovétríkin, og rægja íbúa þeirra á ósvífinn hátt. Til þess að fullvissa sig um að þetta sé rétt þarf ekki annað en lesa eina af greinum hans er birt var í tímaritinu „Life“ 3. og 10. júní 1946. Þar gerist hann ákafur talsmaður þeirrar stefnu, að þjarma að Sovétríkjunum bæði fjárhagslega og hernaðar- lega, og yfirleitt hvar sem því verði við komið. Hinn 17. jan. 1947 endurtók hann á ný hina brjálæðiskenndu fullyrð- ingu.að Sovétríkin keppi að heimsyfirráðum. Afstaða hans og hlutverk í herbúðum bandaríska aftur- haldsins er því svo greinilegt að ekki verður um villzt. Allen Dulles, sem er yngri bróðir Jolin Dulles er einnig þekktur og reyndur starfsmaður í bandarískri utanríkis- þjónustu, þar sem hann vann frá 1916—1926. Þegar síðari heimstyrjöldin brauzt út gekk hann aftur í utanríkisþjónustuna og tókst á hendur starf af sérstakri teg- und innan leynilegu fréttaþjónustunnar í Evrópu. Á tíma- bili var hann forstöðumaður þeirrar deildar utanríkisþjón- ustunnar er fór með mál landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þegar hann var horfinn frá því starfi og orðinn opinber meðlimur í lögfræðingafélagi bi'óður síns, kom hann fram sem ráðunautur bandarísku sendinefndarinnar á afvopn- unarráðstefnunni í Genéve. VI. Rockefellerættin og Schröderbankinn mynda alþióðlegt samsæri Aðalástæðan til hinnar miklu upphefðar og valda Dulles- bræðranna, pólitískra áhrifa þeirra, auðæfa og aðstöðu í félaginu Sullivan og Cromwell, er hið nána samstarf þeirra við auðkóngaættina Rockefeller. Rockefellerættin með bandamönnum sínum er einhver allrá voldugasta einokun- arsamsteypa í Bandaríkjunum. Hvað framkvæmdir og áhrif
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.