Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 63
RÉTTUR 63 er það óvéfengjanleg staðreynd, að í stríðinu við Morgan- hringinn um afgerandi áhrif innan Republikanaflokksins hefur Rockefellerklíkan utan um Standard Oil unnið sigur. Því til sönnunar skal bent á það hlutverk, sem Wintrop Aldrich einn af meðlimum Rockefeller-fjölskyldunnar og bankastjóri Chase National Bank, hefur að sjá flokknum fyrir fjármagni og taka þátt í stjórn hans. Hinn látni Jolin D. Rockefeller eldri, ættfaðirinn, var auk jíess meðlimur flokks- ins. John Dulles er hægri hönd Deweys, flokksleiðtogans, og utanríkisráðherraefni flokksins. Hann er einnig gamall meðlimur úr stjórn Rockefellersjóðsins sem er sérkennilegt fjármálafyrirtæki er siglir undir fána góðgerðastarfseminn- ar. Til að koma fé sínu undan vissum tegundum af sköttui . hafa Rockefellerauðjöfrarnir lagt hundruð milljónir dollara í þennan sjóð. Við og við úthlutar sjóðurinn nokkrum mill- jónum dollara til Iiáskóla, skóla og ýmissa menningarstofn- ana. Þannig ráða hinir amerísku auðkóngar yfir vísindum fræðslu og menntun fólksins. Rockefellersjóðurinn er varasjóður þessara tröllauknu milljónamæringa og aðeins þeir, sem standa næst fjölskyld- unni, fá að koma nærri stjórn hans. Hér í liggur J>á ástæðan til hinna miklu áhrifa, sem lög- fræðingafélag Dulles-bræðranna hefur náð. Og hér má einn- ig finna skýringu á hinum geisihraða vexti útibús Schröder- bankans í New York. Allen Dulles hefur um margra ára skeið verið lögfræði- legur ráðunautur og samtímis forstjóri útibúsins (J. Henry Schröder Banking Corporation) en formaður stjórnar jæss er hinn áður nefndi Helmuth Schröder frá London. Þegar Allen Dullas fór til Evrópu á stríðsárunum til að skipuleggja hina leynilegu fréttaþjónustu Bandaríkjanna, tók De Lano Andrews, sem einnig er meðlimur í félagi Dulles bræðranna, við starfi hans í bankanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.