Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 68

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 68
68 RÉTÍtiR fleirum. Þannig sjáum við, að einnig hér liggja þræðirnir saman. Þannig hélt Schröderbankinn áfram að reka sína gömlu Miinchenpólitík, meðan síðari styrjöldin stóð yfir. Breyting- in var aðeins sú, að nú var starfið rekið gegn um skipulags- tæki hinnar leynilegu bandarísku fréttaþjónustu bæði þá hernaðarlegu og stjórnmálalegu, og einnig í samvinnu við svæsnustu afturhaldsmennina í Þýzkalandi, sem tóku rott- urnar sér til fyrirmyndar, og yfirgáfu hina sökkvandi fleytu Hitlers, sem rauði herinn var nú í þann veginn að sprengja í loft upp. Valdaránið, þessi einkabylting, sem Gisevius, Schacht og Goerdeler höfðu undirbúið, fór út um þúfur. Það var rauði herinn, sem að lokum skrúfaði fyrir öll áform Hitlers og glæpafélaga hans. Enn þá einu sinni hafði Schröderættin og bandamenn hennar beðið ósigur. Nú skulum við líta á sfðasta þáttinn, eftirstríðs tímabil þessarar alþjóðlegu starfsemi Schröderbankans. Því þessari starfsemi er langt frá því að vera lokið, heldur er hún rekin með meiri krafti, en nokkru sinni fyrr, bæði frá London, New York og Vestur-Þýzkalandi. Aðferðirnar eru breyttar að vísu, og bæði hagfræðilegu og pólitísku vígorðin hafa verið fægð að nýju. En takmarkið, sem að er stefnt, og öflin, sem bak við standa, eru nákvæmlega hin sömu. Með Ruhr og Bandaríki Vestur-Evrópu að vopni er stefnan mörkuð til endurreisnar þýzku heimsvaldastefnunnar og myndunar nýrrar blakkar móti Sovétríkjunum. VIII. Samsæri harðsvíruðustu auðhringa Ameríku, Englands og Þýzkalands skipulagt gegn alþýðu heimsins enn á ný Þetta þýzka viðfangsefni er nú komið á það stig, að til úrslita hlýtur að draga milli stórveldanna. Afstaða Sovét- ríkjanna til Þýzkalands er alkunn. Þau heimta lýðræðislega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.