Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 71

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 71
RÉTTUR 71 starf að nýju. Eftir stutta fangelsisvist fékk hann frelsi fyrir atbeina hernámsyfirvaldanna og er nú önnum kafinn við að skipuleggja samböndin milli þýzkra og bandarískra stór- gróðafélaga. í því sambandi má einnig minnast þess, að nú um skeið liefur verið rekinn mjög sterkur áróður innan þýzku auðhringanna fyrir því, að 30% af hlutafé í öllum þýzkum stórfyrirtækjum yrði afhent enskum og amerískum iðnrekendum, og þannig yrði þýzki „kapitalisminn“ tengdur órjúfanlegum böndum við þann enska og ameríska. Upp- hafsmaður þessarar áætlunar er nazistinn Rechberg. Af þessari fyrirhuguðu skiptingu hlutafjársins er auðvelt að geta sér til hverjum er ætluð forustan í þessari samsteypu, ef ekki strax þá síðar meir. Stjórnmálabaráttan er það samþjappaða form, sem átökin í efnahagslífinu birtast í. Þessi keppni auðhringanna til að styrkja undirstöður sínar í Þýzkalandi hefur óspart verið færð í stjórnmálalegan búning. Einu sinni hét hún „Míin- chenpólitík“. Þá var opinberlega keppt að því, að koma á sem nánustu samstarfi milli engilsaxneskra valdhafa og þýzkra nazista. Ribbentrop stofnaði ensk-þýzkan félagsskap (Anglo-German-Fellowship) til að reka þýzkan áróður í Eng- landi. Öll stjórn og starfslið Schröderbankans í London voru meðlimir í þessurn félagsskap og einn af helztu baráttu- mönnum hans var Tíarks, aðalbankastjórinn. Allt þangað til stríðið brauzt út studdi hann af alefli Chamberlain og stefnu hans. Nú í dag er keppsl við að sníða þessum pólitíska stefnu- kjarna nýjan búning. Chamberlain er úr sögunni en aðrir hafa tekið að sér hlutverk hans. Allir þekkja síðustu Iterferð Winston Churchill fyrir „bandaríkjum Evrópti" eða a. m. k. „bandaríkjum Vestur- Evrópu“, sem eiga þá að ná yfir Þýzkaland og sérstaklega Ruhrhéraðið. Enn fremur er vel kunn ræða sú, sem Jolin Dulles flutti í New York 17. jan. 1947, daginn eftir að Chur- chill hafði tilkynt stofnun hinnar brezku nefndar til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.