Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 18

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 18
18 R E T T U R Það vœri blekking við íslenzkan verkalýð að segja lionum að ]>essum ájanga verði náð með kaupgjaldsbaráttunni einni. Hin dýrkeypta reynsla síðustu jjögra ára sýnir honum og sannar, að ej ríkisvaldið er einokað aj auðmannastéttinni, j>á beitir hún því vœgðarlaust með verðlagshækkunum, gengislœkkunum og gerðar- dómum til jress að rœna aljiýðu ávöxtunum af erjiðri baráttu henn- ar. Og jressu mun yjirstéttin halda ájram svo lengi sem hún þorir og getur. Nú er fyrirætlun auðmannastéttarinnar sú að láta sér ekki nægja með þessar aðgerðir á stjórnmálasviðinu, heldur bæta við tangar- sókn á sjálf verklýðssamtökin: Annars vegar að reyna að leggja undir sig Alþýðusamband Islands innan frá með aðferð Troju- hestsins: Einræðisdómurinn í máli Landssambands íslenzkra verzl- unarmanna á að rjúfa skarðið í múrinn. — Hins vegar á að hefta frelsi verklýðssa ntakanna með gerbreytingu á vinnulöggjöfinni. Baráttuaðferð verkalýðsins á næstu árum verður því að vera þessi: 1. Vernda verkalýðssamtökin gegn því, að auðvaldið nái j>eim á vald sitt. fíarátta gegn nýrri þrœlalöggjöj og hvers konar breyt- ingum til hins verra á vinnulöggjöjinni. Með slíkri varnarbarátlu myndu verklýðssamtökin haldast sem liið sterka vopn, sem sverð og skjöldur alj)ýðunnar í líjsbaráttu hennar. 2. Hejja sókn á stjórnmálasviðinu, sem sé samrœmd baráttunni á sviði kaupgjaldsins, til þcss að tryggja jramkvœmd Jjeirrar 33% kauphœkkunar, er tryggja myndi 8 tíma raunverulegan vinnudag og mannsœmandi dagkaup. Það mikla átak að binda endi á vinnuþrælkunina, en tryggja jafn- framt dagkaup fyrir 10 tíma vinnu, og gera þetta hvorttveggja raun- liæft og stöðugl, — þ. e. að liætta að mestu allri eftirvinnu og tryggja stöðugt verðlag, — það er mesta hagsmunalegt átak, sem gert hefur verið síðan 1942 að sú lífskjarabylting var framkvæmd, sem skilur lífsafkomu síðustu 20 ára frá skorti kreppuáranna. Þetta mikla átalc verður vart gert án rnjög víðtœkra j)jóðfélags- legra og pólitískra ráðstafana samfara kaupgjaldsbaráttunni. Og jorsenda allra slíkra ráðslajana er ÚRSLITAÁHRIF VERKA- LÝÐSINS Á RÍKISVALDIÐ — með öðrum orðum: að Sósíalista- jlokkuri.nn og sú breiða samjylking, sem liann tekur j>átt í, vinni 'slíkan kosningasigur að eigi verði unnt að mynda ríkisstjórn gegn ve.rkalýðnum. Það var sem kunnugt er jorsenda líjskjarabyltingar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.