Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 33

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 33
LUIS CORVALAN: Horfur á friðsamlegri alþýðubyltingu í Chile Þjóðfrelsishreyfingar breiðast nú mjög ört út í Suður-Ameríku. Og í sumum ríkjum hennar eru þær allvel skipulagðar nú þegar, og ]>aráttuhugur og stjórnmálaþroski þátttakenda á háu stigi. Til dærnis liefur verkalýðsstéttin í Chile mikla baráttuþjálfun og kommúnista- flokkur landsins ekki alllitla reynslu og náin tengsl við alþýðu. Hinn þroskaðri hluti öreigastéttarinnar og miðstéttanna i sveitunum, þar á meðal landbúnaðarverkamenn, er sameinaður í einni fylkingu (National Federation of Peasants and Indian Population). Allir vinstri flokkar, kommúnistar, sósíalistar, þjóðlegir demókratar o. s. frv. eru sameinaðir um ákveðna stefnuskrá í Þjóðfylkingunni (Popular Action front). Auk þess er fjöldi samtaka starfandi meðal kvenna, æskufólks, embættismanna o. s. frv. Samvinna sósíalista og kommúnista er rnikil og fer vaxandi og á þriðja landsþingi Verklýðssambandsins (United Trade Union Centre) í ágúst gengu verklýðsfélög Kristi- legra demókrata og Róttækra í sambandið, og standa nú að því verkamenn úr öllum stjórnmálaflokkum. Aðstæður kalla á víðtækar breytingar í þjóðfélaginu. Lands- stjórnin er kreppt í blindgötu; hún á við efnahagsleg vandamál að stríða; það skortir fé upp í þriðjunginn af útgjöldum fjárlaga og þriðjung af erlendum gjaldeyrisskuldum; og ráðstafanir hennar, svo sem önnur gengisfelling, hemjulaus útgáfa á nýjum bankaseðl- um og nýjar lántökur, gera aðeins illt verra. 011 læknismeðul, sem Bandaríkin ráðleggja og hinar ráðandi stéttir grípa til, reynast verr en engin. Síðasta uppfinning þeirra beimsvaldasinna er hið svonefnda Framfarabandalag (Alliance for
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.