Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 43

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 43
K É T T U R 43 hans. Hver svo sem rök þeirra eru hverju sinni byggja þeir mál- flutning sinn á þeirri fullyrðingu, að valdníðslan og ofbeldið í sljórnarferli Stalíns hafi verið óhjákvæmilegir fylgifiskar stjórnar- stefnu hans. Vinstri rnenn — eða þeir „strangtrúuðu" ■— vilja hins vegar halda í meira eða minna af meginatriöum stjórnarstefnu hans, jafnvel með því að láta undan síga í baráttunni gegn „persónudýrk- uninni“. Rök þeirra eru einkum þau, að „aðalstefna“ Stalíns hafi verið í meginatriöum rétt, að glæpirnir og valdníöslan hafi ekki verið stefnuatriði heldur meira og minna tilviljun, og því fylgifiskar sem auðvelt sé að útiloka frá viturlegri stjórmnálastefnu að öðru leyti. Og með því að vara við því „að hella út hvítvoðungnum með baðvatninu“ hefur þessi afstaða fengið öflugan stuðning í þeirri óneitanlegu staðreynd, að í Kína — þar sem fylgt er vinstri eða Stalínstefnunni — eru ofbeldisverk og frávik að fordæmi Stalíns óberandi fjarri. Þetta er því sýnilega fjarri því að vera einvörðungu fræðileg deila, öllu frekar tvö grundvallar viðfangsefni og samlvinnuö sem hinn sósíalíski heimur stendur frammi fyrir. I fyrsta lagi verður að gera sér vel ljóst, að lönd liins sósíalíska heims standa ó rnjög ólíku stigi efnahagsþróunar. Annars vegar eru Sovétríkin, Tékkoslovakía og Þýzka alþýðulýöveldið og einnig Pólland og Ungverjaland, sem komin eru á það stig iðnvæðingar og framleiðni (eða liafa að nokkru leyti fengið það í arf), að nú geta þau skipt í annað hraða- drif til meira jafnvægis í efnahagsframförum. Þótt mistök eigi sér stað og tímabundinn skortur á ýmsu í þessum löndum, er ekki lengur þörf á meiri háttar takmörkunum á framleiðslu neyzluvarnings, íbúðarbyggingum o. þ. u. 1. Þessar þjóðir setja sér há takmörk, en þó ekki lítt viöráðanleg, í fjárfestingu og framleiðsluaukningu. Þær geta neitað sér um „kapphlaupið“ sem var einkenni Stalíntímabils- ins, og þær hljóta að veita mikið efnahagslegt og félagslegt frjáls- ræði í samræmi við núverandi þjóðfélagslegar aðstæður ef iryggja á áframhaldandi árangra á sviði efnahags, menningar og stjórn- mála. Hér sem annars staðar eru voldug díalektisk öfl að verki: Kerfi sem beinlínis takmarkar neyzlu, skilyrðislaus undirgefni við framkvæmdavald, óbifanleg og kredduföst einbeitni að höfuömark- miðum, sem Stalín lagði svo mikla áherzlu á og gerði þar með Sovétríkjunum fært að brjótast yfir byrjunarörðugleika iðnvæÖing- arinnar, — en á núverandi stigi sögunnar er þettakerfi orðiðþrándur í götu áframhaldandi efnahags- og félagslegs vaxtar. Meðan hlutur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.