Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 50
50
R É T T U R
aðeins við hin vanþróuðu sósíalísku ríki heldur og viS vanþróaSar
þjóSir sem berjast fyrir sjálfstæSi og sósíalisma. LeiStogar Sovét-
ríkjanna, sem umfram allt vilja forSast styrjöld og eru ákveSnir í
aS fullgera uppbyggingu sósíalismans, eiga þaS vissulega á hættu
aS taka „þjóSræknisleg víxlspor“. „Of snemmbærar“ byltingar-
tilraunir í ýmsum hlutum heims geta í augum þeirra vissulega veriS
allt annaS en uppörfandi, ekki aSeins vegna þess styrjaldarbáls sem
þær geta kveikt, heldur einnig — ef þær takast — geta þær sett
Sovétríkin í óhugnanlega klípu.
A dögum Stalíns kann aS hafa veriS leyfilegt aS sporna viS bylt-
ingum, er Sovétríkin gátu ekki séS fyrir afleiSingarnar af sósíalískri
byltingu í öSrum löndum og voru vanmegnug aS veita nauSsynleg-
ustu efnahagsaSstoS. En myndi slík viSspyrna og „hægagangur“
vera eins réttlætanleg nú þegar hernaSaríeg og efnahagsleg geta
Sovétríkjanna er ósambærilega meiri?
Eitt leiSir annaS af sér. I kjölfar meiriháttar ágreinings koma
minniháttar misklíSarefni, sem oftast skyggja á aSalágreininginn.
I svipinn virSast kínversk-sovézk misklíSarefni legíó; allt frá heim-
köllun sovézkra tæknifræSinga til burtgöngu Chou en-Lai af 22.
flokksþinginu og áhugaleysis kínverskra blaSa fyrir stefnuskránni.
VafalítiS væri hægt aS jafna öll þessi smáágreiningsmál í einu sam-
tali þeirra Khrústsévs og Mao Tse-tungs, þ. e. a. s. ef aSalágrein-
ingurinn væri úr sögunni. En þaS er alls óvíst aS þaS takizt á nœst-
unni. Ef til vill jafnast hann aSeins meS breytingum á ytri aSstæS-
um, þegar þær framfarir hafa orSiS í Kína og öSrum sósíalískum
ríkjum Asíu aS biliS milli þeirra og Sovétríkjanna hefur minnkaS;
þegar styrjaldarhættan hefur rénaS vegna ört vaxandi hernaSar-
styrks sósíalíska heimshlutans og andstaSan vaxiS á vesturlöndum
gegn hernaSarlegum ævintýrum.
Hafi tekizt í þessum hugleiSingum aS finna kjarnann í miklu
deilumáli þá gefa þær undir fótinn þeim möguleika, aS á þessu stigi
heimsbyltingarhreyfingarinnar geti siSferSilegurþyrigdarpunklur og
aSsetur pólitískrar forustu hennar flutzt frá Moskvu til Peking, þrátt
fyrir allan hernaSarstyrk Sovétríkjanna og efnahagsleg afrek. Þetta
þarf alls ekki aS útiloka framsókn einstakra sósíalískra ríkja á vegi
sósíalismans, né heldur aS sættir og samrými komist á í fyllingu
tímans. En allar hugleiSingar um hinar margvíslegu nærtæku og
fjarlægari hliSar svo mikilvægrar þróunar eru langt fyrir utan til-
gang þessa greinarkorns.
(Monthly Review, maí 1962. ERÁ þýddi lauslega),