Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 4

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 4
Hin gömlu kynni „Endurminningin merlar æ í mána silfri hvaS, sem var, yfir hiS liSna bregSnr blæ blikandi fjarlægSar, gleSina jafnar, sefar sorg: svipþyrping sækir þing í sinnis bljóSri borg.“ Grímur Thomsen. Það var á Akureyri árið 1926. Við vorum að byrja að gefa út „Rétt“ undir minni ritstjórn. Fyrsta heftið var að koma út um haustið — seint. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi hafði látið mig hafa eitt feg- ursta af nýju kvæðunum sínum til að birta þar. Upphafskvæði hins nýja „Réttar“ varð „Hrærekur konungur í Kálfskinni“. Það átti allt sína sögu. Með okkur Davíð hafði tekizt innileg vinátta 1924—5. Davíð var þá (1925) þrítugur, ég 23 ára. Davíð var átrúnaðargoð okkar unga fólksins, hinn frjálsi, djarfi boðberi alls þess, sem hét að varpa af sér okinu. Hann var holdi klæddur uppreisnarhugurinn gegn öllum broddborgaraskapnum — og af honum var mikið á Akureyri. Og góðborgararnir hneyksluðust á honum og dáðu hann, öfunduðu hann og óttuðust hann. Eg hafði verið formaður Stúdentafélagsins eitt af þessum árum. Á ágætu þorrablóti þess félags þá, las Davíð í fyrsta sinn „Hallfreð vandræðaskáld“. Það var í litla salnum uppi í Góðtemplarahúsinu. Eg gleymi aldrei þeirri stundu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.