Réttur


Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 16

Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 16
16 R É T T U R barátluaðferS verkamanna. Á því þingi var og samþykkt ályktun gegn stríði, þar sem alþjóðasambandið hét á allar deildir sínar og verklýðssambönd að berjast gegn stríði með því að beita allsherjar- verkfalli. Fjórða þing Alþjóðasamhandsins var haldið í Basel í Sviss 6.— 11. september 1869. Voru þar mættir 78 fulltrúar frá átta löndum. Þar var háð hörð barátta við stjórnleysingjana (anarkistana), er voru undir forustu Bakunin’s. I marz 1870 myndaði hópur rússneskra útlaga í Sviss rússneska deild úr Alþjóðasambandinu. Báðu þeir Karl Marx um að vera fulltrúa sinn í allsherjarráðinu. „Eg tek með ánægju þeim heiðri, er þér gerið mér með því að bjóða mér að vera fulltrúi yðar í Alls- herjarráðinu“, skrifaði Marx til þeirra. Eftir ósigur Frakka í styrjöldinni v(ð Þjóðverja 1871, hófst upp- reisn verkalýðsins í París 18. marz 1871, Parísarkommúnan, fyrsta sigursæla bylting verkalýðsins í veröldinni, þó skammlíf væri. Hún var kæfð í blóði af afturhaldinu 21. maí 1871. Þeir Marx og Engel aðstoðuðu Parísarkommúnuna með ráð og dáð og þeir skrifuðu hina frægu bók um hana, „Borgarastyrjöldin í Frakklandi“, í apríl og maí 1871 og var það rit samþykkt af Allsherjarráðinu 30. maí 1871 og sent út sem ávarp þess á ensku, þýzku og frönsku. Eftir fall Parísarkommúnunnar hófst allsherjarofsókn afturhalds- ins gegn Alþjóðasambandinu. I ýmsum löndum var það gerð land- ráðasök að tilheyra því og ýmsar deildir þess urðu að starfa í banni laganna. Fimmta þing Alþjóðasambandsins var haldið 2.—7. september 1872 í Haag í Hollandi. Þar voru 65 fulltrúar frá ellefu löndum. Marx og Engels voru háðir mættir. Á þessu þingi var ákveðið að koma upp óháðum verkamanna- flokki í hverju landi. Bakunin og anarkistarnir voru reknir úr Al- þjóðasambandinu, en allsherjarráðið hafði áður, 5. marz 1872, sent út bréf gegn Bakunin og undirróðri hans, samið af þeim Marx og Engels. Marxisminn hafði sigrað í Alþjóðasambandinu og mótaði upp frá þessu stefnu og skipulag þeirra alþjóðasamtaka, er hin sósíalist- iska verklýðshreyfing skóp. Hinsvegar var ofsókn afturhaldsins í Evrópu slík eftir fall Parísar-kommúnunnar að Alþjóðasambandinu var ólíft í Evrópu. Var því samþykkt að flytja miðstöðvar þess til Bandaríkjanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.