Réttur


Réttur - 01.01.1964, Side 19

Réttur - 01.01.1964, Side 19
John Reed á 2. þingi Alþjóðasambends kommúnista 1920. voru úttroðnir af minnisbókum, dreifiblöSum, ávörpum og tilkynn- ingum, sem hann hafSi tekiS af húsveggjum. Hann kunni um fimm- tiu orS í rússnesku, bar þau fram enskuS og meS röngum áherzlum. ÞaS furSulega var, aS hann skildi fólk án aSstoSar túlks, jafnvel ólæsa hermenn og bændur; hitt var þó enn undraverSara, aS hon- um tókst ekki síSur aS gera sig skiljanlegan — hæfileikar hans til blæbrigSa í máli og látbrigSum voru óskeikulir. John Reed ávann sér umsvifalaust traust almennings, alþýSu- fólk leit á hann sem einn úr sínum hópi. Þetta var ekki athyglis- vert fyrir þaS, aS hann var BandaríkjamaSur. Rússneska bylt- ingin var þrungin alþjóSlegum anda, — „allir menn eru bræSur“ hvaS sem líSur þjóSerni eSa litarhætli. TraustiS á Reed er at- hyglisvert fyrir þaS, aS hann kom úr stétt, sem er fjarlæg og fjand- samleg byltingunni.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.