Réttur


Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 34

Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 34
KONNI ZILLIACUS : Vinstriöflin í Bretlandi [Þessi grein eftir einn kunnasta þingmann brezka Verkamannaflokksins, Konni Zilliacus, birtist í tímaritinu „Vandamál friðar og sósíalisma" í janúar f ár. Þræðir hann í henni mjög ítarlega væntanlega stefnu Verkamanna- flokksins, sem búist er við að myndi stjórn Bretlands eftir næstu þingkosn- ingar og er margt í því mjög lærdómsríkt fyrir íslenzka sósíalista]. „Vinstri“ og „hægri“ eru aístæð hugtök og bundin umhverfi sínu. Merking þeirra er á hverjum tíma ákveðin af afstöðu þeirra til ástandsins í þjóðmálum, sem þróast og breytist með rás við- burðanna. Þegar þetta er ritað, mótast ástandið í þjóðmálum Bretlands af þremur meginatriðum: ástandinu í efnahagsmálum; samningn- um um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn; og síðast en ekki sízt af því, að almennar þingkosningar fara nú í hönd, en þær verður að halda ekki síðar en 8. október 1964, og eflaust verða þær látnar fara fram fyrir júlí. Viðbrögð hægriaflanna við þess- um aðstæðum hafa mjög veruleg áhrif á samltúð og alhafnir vinstri- aflanna. Þegar fjallað er um átök hægri og vinstri í Bretlandi, ber að hafa í huga, að þingræðislegt stjórnarfar hefur mikinn lífsþrótt og djúpar rætur í sögu þjóðarinnar og lífi og einnig ber að minn- ast þess, hvernig kjördæmaskipaninni er háttað: Brezkt þingræð- islýðræði hefur þróazt úr nær algeru einveldi og lénsskipulagi, síð- an tók við fámennisstj órn, sem stafaði af samruna hins forna landeigendaaðals og aðalforsprakka hins nýja viðskipta- og auð- veldis, unz nú hefur tekið við iðnaðarlýðræði okkar tíma, sem byggt er á almennum kosningarétti og frjálsum athöfnum hinnar skipulögðu verkalýðsstéttar fyrir tilstilli verkalýðsfélaga og stjórn- málafulltrúa. Auðvitað er lýðræði okkar afskræmt og takmarkað af öflum auðs og forréttinda, og mikið er um misrétti og ranglæti. En það má þó heita almenn skoðun hérlendis, sem Karl Marx sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.