Réttur


Réttur - 01.03.1938, Qupperneq 27

Réttur - 01.03.1938, Qupperneq 27
Jón Baldvins§on F. 20. des. 1882. D. 17. marz 1938. MetS Jóni Baldvinssyni er fallinn einn elzti og merkasti foringi alþý'Susamtakanna. Jón heitinn átti því láni aS fagna, aS komast ungur í kynni viíS Skúla Thoroddsen, sýslumann, þann mann, er á æskuárum hans hélt hæst merki íslenzkrar sjálfstæSisbar- áttu, og fastast bartSist fyrir róttindum alþýíSunnar gegn samtaka afturhaldi Islands og Danmerkur. Jón hlaut í sam- starfinu viS Skúla Thoroddsen þa?S veganesti, er entist hon- um til alls þess bezta, sem hann á langri starfsæfi afrekaSi í þágu íslenzkrar alþýíSu. Jón var prentari aíS i?Sn og starfaíSi hann a?S i<Sn sinni um 20 ár. Fyrst á IsafiríSi, sícSan í prentsmiíSju ÞjóíSviljans á BessastötSum og loks í Gutenberg. Þegar Jón fluttist til Reykjavíkur, gekk hann aíS sjálfsögÖu í HiíS íslenzka prent- arafélag, sem þá var öflugasta stéttarfélag landsins. Tók hann þar brátt til starfa, og gegndi ýmsum trúna’Sarstörf- um fyrir stétt sína. 1918 var hann kosinn forseti Alþýðusambands Islands og gegndi því starfi til dauÖadags. Jafnframt var hann einn aÖalforingi AlþýíSuflokksins. Jón átti sæti á Alþingi síðan 1921, og var forseti sameinaÖs þings sííSan 1934. Jón var áhrifamaíSur um stjórnmál og kom ýmsum stór- málum fram í samvinnu við atSra flokka á Alþingi. En Jóni var einnig ljóst, atS samstarficS varíS stundum á kostnaíS Al- þýÖuflokksins, og heftSi hann vafalaust kosiíS aíS stýra beinni brautir, ef aíSrir heftSu ekki staíSiÖ í vegi. Jón var drengur góÖur og prúíSmenni hiíS mesta. Honum fylgja þakkir fyrir margvísleg störf í þágu íslenzkrar al- þýÖu. 27

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.