Réttur


Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 12

Réttur - 01.04.1938, Qupperneq 12
sem eru leifar af hugsunarhætti þræla og annara ánauðugra manna, að trúa einkum á forsjón þeirra, sem sölsa til sín arðinn af striti þess. Verulegt lýð- ræði getur ekki skapast fyr en sá lýður, sem landið byggir, vaknar til skilnings og trausts á sínum eigin krafti til að ráða fram úr sínum eigin málum. Sósíal- isminn, marxisminn er vísindakenningin um það, hvernig alþýða megi eflast svo að skilningi sinnar eigin aðstöðu ,upplýsingu og sjálfstrausti, að hún sé þess megnug að taka sjálf í eigin hendur stjórn fram- leiðslunnar og verzlunarinnar, ásamt hinum pólitísku yfirráðum síns eigin lands. Baráttan fyrir lýðræði í atvinnumálum þýðir alls ekki útilokun einkaframtaksins eða vanmat á þjóðfé- lagslegu gildi þess innan ákveðinna takmarka, eins og stundum heyrist haldið fram. Ætlunin er ekki sú að útmá einkaframtakið, heldur nýta það í þágu þjóð- ar og ríkis, í stað þess að gefa einkaframtakinu tök á að nýta bæði fólkið og ríkisvaldið í sína eigin þágu, og taka sér um leið afstöðu sem fjandsamlegur aðili í senn gegn fólkinu og hinu lýðræðissinnaða ríkisvaldi. Það á ekki að afmá einkaframtakið, heldur þjóðnýta það. Báðum hinum sósíalistisku verklýðsflokkum, sem nú standa nær fullri sameiningu en nokkru sinni fyr, er þetta ljóst. Báðir hafa flokkarnir borið fram á þingi frumvörp um nýskipun sjávarútvegarins, þar sem gert er ráð fyrir að hagnýta hið svokallaða einkaframtak tíl aukningar atvinnulífsins í landinu. Ég á við frumvarp Alþýðuflokksins, á Alþingi í fyrra, um endurskipulagningu togaraútgerðarinnar, og frumvarp Kommúnistaflokksins, á yfirstandandi Al- þingi, um öflun mjög stórra vélbáta, allt að 150 smá- lesta, sem veiðitækja. Ég vil flýta mér að taka mönn- um vara fyrir því að halda, að mergurinn málsins sé hér skoðanamunur, um hvort sé hentugra eða nauð-i synlegra, togarar eða vélbátar. Togarar eða vélbátar 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.