Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 56

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 56
minn gerður að ráðherra. Hrein framsóknarstjórn ? Mikil eru verkin mannanna. Allt í lagi! Allt er betra en íhaldið! En hitt verða menn svo að taka með trú- arinnar augum, hvernig þessi stjórn ætlaði að starfa og standa. Það er ólærðum mönnum í afskekktu hér- aði ofvaxið að skilja. En óhug sló þó á kjósendahjörð forsætisráðherrans þegar hann lýsti því yfir í útvarpsumræðum nýlega, að til mála gæti komið að mynda einhverskonar þjóð- stjórn, þ. e. gefa íhaldinu hlutdeild í stjórn lands- ins. Og í tilefni af þeirri yfirlýsingu geta kjósendur þessa mæta manns tekið sér í munn hina gömlu hóg- væru bæn: Ef það er mögulegt, þá víki þessi kaleikur frá okkur. En verði hún ekki heyrð, þá er sennilegt að sagan endurtaki sig og sú stund komi, að ráðherrann verði að standa frammi fyrir ,,háttvirtum kjósendum“ í ,sömu sporunum og Tryggvei heitinn Þórhallsson stóð 1934; því þeir verða sennilega fáir, sem vilja taka sér í munn niðurlag bænarinnar: Ekki þó eins og ég vil, heldur eins og þú vilt. Páskadag 1938. Jóhannes Jósepsson. Hvaða möguleika hafa Jap- anir lil alí vinna stríðið í Kína? Þegar stríðið í Kína hófst í fyrra, munu Japanir hafa gert sér vonir um að geta lagt landið undir sig á mjög skömmum tíma. En þetta l'ór á annan veg. Kín- verska þjóðin hefir sameinast til varnar og veitir nú öflugt viðnám og hrekur Japani jafnvel til baka af þeim svæðum, sem þeir voru áður búnir að ná á sitt vald. Þegar þessar staðreyndir eru athugaðar hlýtur að vakna spurningin: Hversu lengi geta Japanir, sem 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.