Réttur


Réttur - 01.03.1939, Síða 2

Réttur - 01.03.1939, Síða 2
þannig ltjörfylgis, hvor á sínu sviði. En eftir að þessir flokkar komust í stjórnaraðstöðu, hófst nýr áfangi f þróuninni. Úmbótastarfinu er haldið áfram um skeið, en jafnframt taka þessir flokkar að hlaða utan um sig embætta- og bitlingakerfi. Eíldsvaldið, bankarnir og atvinnulífið fléttast saman meira en dæmi eru til í flest- um auðvaldslöndum. Vinstri flokkarnir verða samgrón- ir íslenzka kapitalismanum, allri hans spillingu og öllu hans margháttaða forréttindafyrirkomulagi. Og því meir, sem hallar undan fæti, því meira viðnám taka foringjarnir að veita gegn sókn verkalýðsins og bænd- anna, þar til svo er komið að verkalýðsfélögin eru hneppt í fjötra vinnulöggjafar, allsherjarkauplækkun er- framkvæmd með lögboðinni gengislækkun, öll verkföll 1 því augnamiði að fá bætt launakjör og allar kaup- hækkanir bannaðar, allir samningar ógiltir, sem fela 1 sér tryggingu fyrir hækkuðu kaupi með vaxandi dýrtíð, aðstoðar ríkisvaldsins leitað til þess að kljúfa verka- lýðsfélögin, ríkislögregla undirbúin, „Alþýðuflokkurinn“ krefst þess að Sósíalistaflokkurinn sé bannaður, og lýsir því kinnroðalaust yfir sem stefnumáli, að það beri að útiloka sósíalista frá atvinnu, ráðstafanir eru gerðar til að flæma alla frjálslynda menn úr embættum og yfir- leitt öllum föstum störfum, ákveðnir valdamenn „vinstri flokkanna" beita sér af alefli fyrir því að öllum rót- tækum unglingum sé meinuð skólavist, samvinnufélög eins og Bygingarfélag alþýðu í Reykjavík eru svift sjálfsákvörðunarrétti sínum með bráðabirgðalögum, sem gefin eru út þvert ofan í stjórnarskrána, aðkallandi at- vinnuframkvæmdir eins og bygging síldarverksmiðju á Siglufirði eru stöðvaðar í hagsmunaskyni fyrir atvinnu- málaráðherrann og venzlafólk hans. Iiér er aðeins stikl- að á því stærsta. Þegar vinstri foringjarnir tóku að snúast gegm sínum eigin umbjóðendum, hlaut svo að fara að riðli 2

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.