Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 7

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 7
usta Sjálfstæðisflokksins líklega um skeið. En þegar Breiðfylkingin nýja var sett á laggirnar, sneru þeir við blaðinu. Foringjar Sjálfstæðisflokksins hyggjast nú að fiska í hrærðu vatni, til þess að kljúfa verklýðssamtök- an og koma því til leiðar, að annað hvort verði tvö verka- lýðsfélagasambönd í landinu, sem eyði kröftum sínum í innbyrðisbaráttu, eða Alþýðusambandið verði lögfest, sem einskonar vinnufylking í þýzkum stíl, sem verka- menn verði knúðir til að vera í, réttlausir að kalla og gefnir undir félagslög, sem sett verði á Alþingi og sam- in af Eggert Claessen og Stefáni Jóhanni Stefánssyni í sameiningu. Það er haft eftir Ólafi Thors, að hann sé þegar búinn að semja við Stefán J. Stefánsson um þessi mál. Það fylgir sögunni, að fyrirhuguð muni vera •einhverskonar lögþvinguð hlutfallskosning, sem íhaldið telur allra meina bót, eða með öðrum orðum bezta ráðið til þess að viðhalda sem mestri flokkspólitískri tog- streitu innan verkalýðsfélaganna. Hins vegar er þess skemmst að minnast, að Alþýðubl. hefir lýst yfir því, að hlutfallskosning væri hið svívirðilegasta fyrirkomulag, sem hugsazt gæti í verklýðssamtökum. Sannast hér sem fyrr, að það er Ólafs Thors að fyrirskipa, en Stefáns Jóh. Stefánssonar að hlýða og „úrskurða“ svo, eins og Ólafur Thors vill. Hitt er svo annað mál, hver ráð verða höfð til þess að kljúfa alla róttæka krafta frá hinum íhaldssamari hluta verkalýðshreyfingarinnar og til þess að gera sósíalistana réttlausa. Mun það ekki enn fullráðið í einstökum atriðum, hver skipun verður á því höfð. En í öllu falli er talið, að til þess eigi að semja ný lög. Allt stefnir því í þá átt að verkalýðssam- tök megi aðeins vera til samkvæmt fyrirmælum Al- 'þingis og engin verkalýðshreyfing lögleg nema af náð valdhafanna, þ. e. íhaldsins og bandamanna þess. Það væri að vísu meinleg villa, að halda því fram, ,að hér væri komið á fasistískt stjórnarfar og háska- Jegt að sú skoðun festi rætur einmitt á þeim tímum, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.