Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 10

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 10
sönnunar. Framleiðslan er í flestum tilfellum í svo á- kaflega smáum stíl, að óhugsandi er, að hún geti orðið jafn árangursrík og þar sem hægt er að koma stór- rekstrinum við. En þeir, sem hafa viljað fá þennan iðnað inn í landið, hafa bent á, að með aukinni verk- þekkingu, æfingu og reynslu muni framleiðslukostnað- urinn lækka og verð vörunnar sömuleiðis. Og hafa þeir nokkuð til síns máls. Hvaða áhrif hefir þessi innlendi iðnaður á lífskjör al- þýðunnar? Er ekki auðséð að hann hefir góð áhrif á þau, einkum þegar þess er gætt, að hann dregur úr at- vinnuleysinu? Ég mun leitast við að greina þessi atriði nokkuð nán- ar og tek dæmi til skýringar. Iíugsum okkur að framleiðslan á ákveðinni vöruteg- und flytjist inn í landið, en að varan sé dýrari innan lands en jafngóð erlend. Gerum ráð fyrir því að verð- munurinn nemi t. d. helming, þ. e. a. s. að þessi vara sé helmingi dýrari í heildsölu, en erlenda varan komin í höfn á íslandi. Það er auðséð, að kaupmáttur launa verkalýðsins (og kaupgeta allra landsmanna) hefir minnkað um helming með tilliti til þessarar vörutegundar — og aðeins með tilliti til þessarar einu vörutegundar. Launalækkunin, sem þessi vörutegund þannig orsakar, er ekki mikil, en getur þó numið nokkrum hundraðshlutum, ef um þýð- ingarmikla vörutegund er að ræða. Sé nú framleiðslan á hverri vörutegundinni af ann- arri flutt inn í landið undir svipuðum skilyrðum, þá er augljóst að kaupmáttur launa verkalýðsins hlýtur að minnka, lífskjör hans að versna — og allrar alþýðu. Verðlagið stígur og áhrifin því svipuð og við raunveru- lega gengislækkun. Verði því nægjanlega mikið gert að því að koma upp tollvernduðum innlendum neyzluvöru- iðnaði með erlendum hráefnum, þá hefir það í för með sér að lífskjör alþýðunnar versna til muna. Er alþýðan 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.