Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 25

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 25
borgaranna vita það mætavel. Fasistísku valdhafarnir vita það einnig. Þess vegna ákváðu þeir að undirbúa al- menningsálitið, það er að segja blekkja það, áður en þeir lögðu til styrjaldar. Hernaðarbandalag Þýzkalands og Ítalíu gegn hags- munum Englands og Frakklands í Evrópu. Herra trúr! Kallið þið þetta bandalag? Ónei, þetta er ekkert banda- lag, aðeins saklaus „möndull“ milli Berlín og Róm, — að eins stærðfræðiformúla sívalnings! (Hlátur). Hernaðarbandalag Þýzkalands, Italíu og Japans gegn hagsmunum Bandaríkjanna, Englands og Frakklands í Austur-Asíu? Ekkert þvílíkt er á seiði, aðeins saklaus „þríhyrningur“ milli Berlín, Róm og Tokíó, — aðeins lítilsháttar dægradvöl við flatarmyndir! (Almennur híátur). Styrjöld gegn hagsmunum Englands, Frakklands og Bandaríkjanna? Ilvílík fásinna! Vér berjumst aðeins gegn Alþjóðasambandi kommúnista, en ekki gegn þess- um ríkjum. Ef þið trúið því ekki, ættuð þið að lesa andkommúnistiska sáttmálann sem Þýzkaland, Italía og Japan hafa gert með sér. Þannig ætluðu árásarherrarnir að skapa almennings- álit sér í hag, þó ekki væri erfitt að sjá í gegnum þessa klaufalegu blekkingu. Það er hlægilegt að leita „óþjóða- lýðs Alþjóðasambands kommúnista“ á eyðimörkum Mongólíu, í Abessiníufjöllum eða klettagjánum í spænska Marokkó. (Hlátur). En stríðið lætur ekki að sér hæða. Það verður ekki falið bak við leiktjöld. Engir „möndlar“, engir „þrí- hyrningar“, engir „andkommúnista-sáttmálar” duga til að dylja þá staðreynd, að Japan hefur á þessum tíma hrifsað til sín víðáttumikið kínverskt land, Italía Abessiníu, Þýzkaland Austurríki og Súdetahéruðin og Þýzkaland og Ítalía sameiginlega Spán. — AJlt þetta þvert ofan í hagsmuni friðsömu ríkjanna. Stríð er og verður stríð, hernaðarbandalag er og verður hernaðar- bandalag, og friðrofar eru og verða friðrofar. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.