Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 30

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 30
Það seg'ir sig sjálft, að Sovétríkin gátu ekki horft á. þessa hættulegu atburði aðgerðalaust. Allur ófriður, hversu takmarkaður sem hann er og hversu afskekkt- an útkjálka jarðar, sem hann snýst um, er hættulegur fyrir friðsömu ríkin. 0g því alvarlegri hætta stendur þeim af stórveldastyrjöldinni nýju, að hún hefir þegar náð fangi á 500 milljónum manna í þrem heimsálfum, — Asíu, Afríku og Evrópu. Þess vegna hefir land vort, er fylgir ósveigjanlegri friðarstefnu, iagt mikið á sig til að auka styrk Rauða hersins og flotans. Jafnframt gerðu Sovétríkin ýmsar ráðstafanir aðrar til tryggingar aðstöðu sinnar í alþjóðamálum. I árslok 1934 gengu Sovétríkin í Þjóðabandalagið, í þeirri skoð- un, að þrátt fyrir veikleika væri bandalagið réttur stað- ur til að sýna öllum heimi fyrirætlanir friðrofanna og hægt yrði að einhverju leyti að nota Þjóðabandalagið sem verkfæri friðarins, til að hindra styrjöld. Sovét- ríkin vildu ekki á slíkum tímum láta afskiptalaus al- þjóðasamtök, þó ekki væru sterkari en Þjóðabandalagið. í maí 1935 var gerður samningur milli Frakklands og Sovétríkjanna um gagnkvæma hjálp, ef á þessi lönd yrði ráðizt. Samtímis var álíka samnir.gui gerður við Tékkóslóvakíu. í marz 1936 gerðu Sovétríkin samning við Mongólalýðveldið um gagnkvæma hjálp. í ágúst 1937 var gerður gagnkvæmur ekkiárásarsamningur milli Sovétríkjanna og kínverska lýðveldisins. Einnig á þessum tímum erfiðra alþjóðamála fylgdu Sovétríkin hiklaust friðarstefnunni. Stefna Sovétríkj anna í utanríkismálum er skýr og auðskilin. 1. Vér viljum frið og treystingu heilbrigðra sam- skipta við öll ríki. Þetta er afstaða vor, og verður, svo framarlega að önnur ríki hafi sömu afstöðu til Sovét- ríkjanna, svo framarlega að þau reyni ekki að skerða hagsmuni lands vors. 2. Vér viljum friðsamlega, vingjarnlega góðgranna- sambúð við öll þau nágrannaríki, er eiga landamæri 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.