Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 36

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 36
allir þetta álit mitt og luku upp einum munni um það, að hann væri bezti drengur. Ég kem að Iíæringstöðum að aflíðandi hádegi eftir tveggja tíma göngu og hlýt hinar ágætustu viðtökur. Ég ætlaði mér að fara aftur ekki síðar en kl. 3, til þess að ná í áætlunarbíl af Stokkseyri, en kl. var langt geng- in 5, þegar ég áttaði mig fyrst á því, að tíminn leið þennan dag, eins og alla aðra. Eftir nokkrar umræður um hið almenna ástand og þegar við höfðum drukkið gott jólakaffi í hlýrri og snyrtilegri stofu, þá sný ég mér beint að efninu. Ég segi honum, að hér sé ég kom- inn í sálfræðilegum rannsóknarerindum, mér liggi á hjarta að fá skýringar á því, þegar greindir og athug- ulir alþýðumenn gangi í flokk Sjálfstæðismanna. Ég sagði honum þæ skoðun mína, að hann myndi fylgja þessum flokki að yfirveguðu ráði og séu það nú tilmæli mín, að hann segi mér hreinskilnislega, hvað því valdi, að hann skipi sér hér í fylkingar. Ilann tók þessum tilmælum mínum hið prýðilegasta. Hann hafði ekkert að dylja. Hann gerði grein fyrir skoð- unum sínum í stuttu en skýru máli. Ég hafði blað og ritblý við hendina og skrifaði niður þær setningar hans, er mér þóttu mestu máli skipta. Þegar hann hafði lokið máli sínu, lagði ég fyrir hann nokkrar spurningar, og fór ýtarlega inn á einstök atriði og óskaði nánari skýr- ingar. Að því loknu spurði ég hann, hvort ég mætti láta þess getið, að ég hefði talað við hann um þessi mál og hvort ég mætti hafa eftir honum ákveðin atriði og gaf hann það fúslega eftir. Þorgeir á Hæringsstöðum er einn af stærstu bændun- um í Stokkseyrarhreppi og mun vera annar af tveim- ur eða einn af þremur, sem siglir með svo háu risi, að hann hefir kaupamann og kaupakonu allan sláttinn, að öðru leyti er hann einyrki með konu og f jögur börn, og eru tveir elztu drengirnir um fermingaraldur. Nú dytti ef til vill einhverjum í hug, að hann sæi svo mikið eftir kaupinu handa þessum kaupahjúum, að hann vildi 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.