Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 40

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 40
þeir stjórna þessum félögum. — Völdiri yfir sálum þeirra hafa menningar- og siðgæðishugsjónir þjóðar- innar, sem verið hefir hennar andlega líf undanfarnar hörmungaraldir, þegar engin leið virtist til þess að þjóð- in gæti barist áfram til sæmilegra lífskjara, — jafn- réttistilfinningin, sem ræktuð hefir verið í brjóstum íslenzkrar alþýðu í gegnum basl hennar og samhjálp kynslóð fram af kynslóð, — þráin til að mega brjóta heilann um tilveruna, mynda sér skoðun um hana án ihlutunar annarra manna, — andúðin á kvöðum kirkju- og konungsvalds, sú andúð kemur fram í brennandi ósk um persónufrelsi einstaklingsins. Flokkadrættir og Iklíkubarátta lagði sjálfstæði landsins á fyrri öldum. Þaðan er runnin óbeitin á flokkabaráttu nútímans, þráin eftir lausnara, sem taki tillit til allra stétta, sé yfir þær hafinn og greiði úr vandamálum þjóðfélagsins á þann hátt, að ei sé hlutur eins fyrir borð borinn, þegar annars er réttur. I brjóstum alþýðunnar er ódrepandi lotning fyrir heiðarleik og sanngirni, og í hvert skipti sem sér- gæði og hlutdrægni koma fram í opinberum ráðstöf- unum, mætir það mótspyrnu í þúsundum brjósta, víðast óvirkri andúð, en hjá hinum þróttmestu einnig í virkri mótspyrnu í orðum og gerðum. Það er fleirum líkt farið og Þorgeiri á Hæringsstöðum, þegar hann gerir grein fyrir pólitískri afstöðu sinni, að lætur hann þess getið, að hann telur Framsókn fara illa með embættaveiting- ar og honum finnst mikið til um misræmið milli þess, sem stjórnarflokkarnir segja og gera. Það er virðing íslenzku alþýðunnar fyrir orðheldni og heiðarleika. Stór loforð og síðan svik, eru henni andstyggð, og það er af neyð sprottið, ef hún rís ekki gegri því eða mótmælir. En þá komum við að þungamiðju málsins: Hvernig- má það ske, að greindur og athugull alþýðumaður ,sem ber í brjósti sér hugsjónir persónufrelsis og mannúðar, heiðarleika og jafnréttis, skuli fyrst og fremst setja traust sitt á Sjálfstæðisflokkinn, flokk heilsala, stór- framleiðenda og braskai’a? Þetta er flokkurinn, er hann 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.