Réttur


Réttur - 01.03.1939, Side 50

Réttur - 01.03.1939, Side 50
Sfeinn Steinarr: Twö kvæöi. FORM Ég sit og bíð. Mitt blóð er þungt og mótt, og allir hlutir eiga markað form, undarlegt form, sem engan tilgang hefir. Ég sit og bíð. Mitt blóð er þungt og mótt, og myndlaus veröld handan dags og draums' mun stíga fram úr fylgsnum lijarta míns. og drelckja hverju formi í djúpi sínu. ORÐ Um sandroknar hæðir og sölnaða mörk bar súgur dagsins mitt vængjaða orð frá titrandi vörum til einskis manns eyra. En kvöld eitt í haust, er á heimleið þú gengur,, mun hljóðlátur skuggi falla á þinn veg og umlykja mynd þína óséðum höndum. Svo veiztu það loks, þú ert lokaður inni, mitt vængjaða orð, sem þú vildir ei heyra, er vaxið utan um líf þitt og sleppir þér ekki.. 50

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.