Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 75

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 75
islausa uppgjöf fyrir Francó. í lok marzmánaðar var Madrid, sem hafði varizt í 28 mánuði, seld í hendur Francos. Borgin, sem ritað hefir nafn sitt eldstöfum í sögu vorra daga, féll fyrir launsátri svikara og afvega- leiddra herforingja. En launráðsmannanna er að leita í London og París. Spánn í höndum fasistanna —Ítalíu og Þýzkalands — það var fyrsta holdtekja „andans í Munshen". Leiðtog- ar Frakklands og Englands börðu sér á brjóst og hrós- uðu sér af að hafa bundið enda á hið milda spánska blóðbað. En á norðurlandamærum Spánar vinna þýzkir 'verkfræðingar að víggirðingum. Nýir flugvellir eru gerðir á Norður-Spáni.Þar munu flugvélarnar í kom- andi stríði lyfta sér til flugs og sá eldi og eimyrkju yfir franskar borgir. Fyrstu mánuðina eftir Miinchen-sáttmálann hafði Þýzkaland hlutfallslega hægt um sig. Þegar hljóðna tók í Mið-Evrópu eftir septemberkreppuna, gekk Italía á lagið við Miðjarðarhaf. En eitt mál sótti Hitler fast á þessum mánuðum, með fullum stuðningi Chamberlains, sameiginlega yfirlýsingu Frakklands og Þýzkalands. Yfirlýsing þessi var undirrituð í París 6. des. 1938. I henni viðurkenndu bæði ríkin landamæri hvors annars, og skuldbundu sig til að ráðgast um öll vandamál, er snerti hagsmuni beggja landa, ef til alþjóðlegs vanda dragi. Þessi yfirlýsing er eins einhliða og hún getur verið. Frakkland er bundið varnarsáttmálum við ríki í Austur- Evrópu, og þó skuldbindur það sig til að taka fyrst upp samninga við Þýskal., ef það síðarnefnda lenti í deilum við bandamenn Frakklands. Það er því ekki að furða, er blöð Þýzkalands ráðlögðu Frakklandi að slíta bandalagi •og „úreltum samningum“ við ríki eins og Rússland. Frakkland var þannig í raun réttri búið að slíta öll sifjabönd við fyrri bandamenn sína. Afleiðingin var raunveruleg einangrun Englands og Frakklands, og .að launum þágu þau „vináttu“ hins fasistiska stór- 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.