Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 76

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 76
veldamönduls. En skilyrði þessarar „vináttu“ voru hörð. Þjóðverjum skyldi leyft óskorað áhrifavald í Suðaustur- og Austur-Evrópu, og Italir skyldu fá aukin lönd í Afríku. Jafnframt krafðist Hitler hinna gömlu nýlenda Þýzkalands, er það hafði misst við Versala- friðinn. Það verður ekki annað sagt, en að Vesturvekl- in hafi gert allt, sem í þeirra valdi stóð til að verð- skulda hylli hinna fasistisku ránsmanna. í byrjun marzmánaðar, þegar sjá mátti fyrir örlög Spánar, héldu enskir og franskir stjórnarmeðlimir fagrar ræð- ur, þar sem alþjóðaástandinu var lýst í glæsilegum lit- um. Friður myndi ríkja á jörðinni og efnahagslegir sældardagar renna upp. Nokkrum dögum síðar, þriðju- daginn 14. marz, réðust þýzkar hersveitir inn í Tékkó- slóvakíu, innlimuðu Bæheim og Mæri í þýzka ríkið og lýstu Slóvakíu undir vernd Þýzkalands. Þetta var önn- ur holdtekja „andans í Munchen.“— Þegar Tékkóslóvakía var sundurlimuð í sept. 1938 ábyrgðust England og Frakkland þau landamæri, er henni voru þá sett. Öllum, mátti þó vera Ijóst, að þessi ábyrgð var hreinn vaðall, því að ef ekki var hægt að verja»Tékkóslóvakíu meðan hún réð yfir virkjum sínum og 30 herdeildum, þá var það á engra færi að verja hana ágangi, lclippt eins og hún var á hæl og tá. Það var einnig bert, að hinir nýju valdhafar Tékkó- slóvakíu urðu í flestum atriðum að hlíða boði Hitlers. En þrátt fyrir þrælslund þeirra stjórnarflokka, sem nú fóru með völd í Tékkóslóvakíu, fannst nasistum hún ekki nógu eftirlát. En það var h'ka margt sem augu langsoltinna nasista girntust í hinu tékkóslóvakíska Jeppríki. Þar voru stærstu vopnasmiðjur heimsins, Skóda-verksmiðjurnar, 3 miljarðar gullfranka, auðug iðjuver og blómlegar sveitir. Með hertöku Tékkósló- vakíu fékk Þýzkaland umráð yfir bönkum landsins, sem voru aðallánveitendur hinna snauðu landa Suð- austur-Evrópu og Balkanskaga. Auk þessa lengdust landamæri Þýzkalands við Pólland og Ungverjaland 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.