Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 79

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 79
inn, að eitthvað var á seiði, því að þau tóku að flytja fregnir af harðstjórn Pólverja gegn hinu þýzka þjóð- arbroti. Þetta var sami söngurinn og sunginn var áður en Tékkóslóvakía var sundurlimuð. Hitler fékk Beck ofursta, utanríkismálaráðhei'ra Póllands, á fund sinn, krafðist innlimunar Danzig-borgar í Þýzkaland og þriggja kílómetra breiðrar landræmu um pólska hliðið til samgöngubóta milli Þýzkalands og A.-Prússlands. Þessu boði var hafnað. Pólland leitaði á náðir Englands og Frakklands og fékk loforð þessara ríkja um ábyrgð á sjálfstæði sínu. Sömu loforð voru gefin Rúmeníu. — Samtímis þessu tók England upp samninga við Rússland um að ábyrgjast að sínu leyti landamæri Pól- lands. í þessum samningum stendur enn, þegar þetta er skrifað. Nú nýlega hefir England gert hernaðar- bandalag við Tyrkland, til þess að tryggja stöðu sína í Miðjarðarhafi. Eftir innlimun Tékkóslóvakíu var orð eitt grafið upp úr gleymskunni, sem bannfært hefir verið um nokk- urt skeið: sameiginlegt öryggi. Aðeins Sovét-Rússland dvaldi svo lengi í ríki draumóranna, að það þreyttist aldrei á að endurtaka þetta orð, sem er eitt af því fáa, sem enn lifir frá tímum Þjóðabandalagsins. Hin vestrænu lýðræðisríki gerðu orð þetta burtrækt úr póli- tískum orðaforða sínum. 1 stað þess kom orðið, „raun- sæispólitík“. Ástandið í Evrópu núna er kynborinn niðji þessa ,,raunsæis“. Nú verður heimurinn að skapa sér nýtt öryggisskipulag úr sprekum hins gamla sam- eiginlega öryggis. Mönnum er farið að skiljast, að sam- eiginlegt öryggi er eina vopnið, sem bítur á möndul hins fasistíska ofbeldis. Og jafnvel þykkustu þverhaus- ar borgarastéttarinnar eru að sannfærast um það, að Rússland verður ekki útilokað frá þessu öryggissam- bandi. Ástæðan er einfaldlega sú, að Vesturlönd fá ekki sigrað fasistamöndulinn nema með hjálp Rússa. Til þessa liggja bæði atvinnulegar og hernaðarlegar or- isakir, sem ekki verður farið út í hér, en kastað er 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.