Réttur


Réttur - 01.03.1939, Page 80

Réttur - 01.03.1939, Page 80
fram sem fullyrðingu. Það er því ekki of mikið sagt, ef staðhæft er, að Sovét-Rússland haldi örlögum Evrópu að vissu leyti í hendi sér. Þetta er auðvitað ónotaleg til- finning fyrir hina guðhræddu hákirkjumenn ensku ,,þjóðstjórnarinnar“. En sennilega verður víst bæði sjálfum þeim og brezka heimsveldinu fyrir beztu að viðurkenna þessa óþægilegu staðreynd sem fljótast og breyta eftir henni. Sverrir Kristjánsson. 80

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.