Réttur - 01.05.1967, Page 5
Framsóknar. En ]>cssi harka er arfleifð cldri
tíma, enclurnýjuð nú. Fátæk íslenzk sveitaal-
þýða kynntist fyrrum vægðarleysi búralegs
hreppstjóravalds. I'að gekk oft aftur í hörku
ýmissa kaupfélagsstjóra á kreppuárunum. Og
síðan komu ógiftutengslin við erlenda fjár-
málahringa. Alll hcfur þctta, samfara gamalli
drottnunaraðstöðu flokksins, magnað þann illa
eiginleika harðsljórnarvalds, scm er í algerri
andstæðu við þá hugsjón samvinnuhreyfing-
arinnar, sem flokkurinn játast undir og þarf
að fylgja í vcrki. ef vel á að fara. En einmitt
þessi bræðralagsandi sannrar samvinnuhug-
sjónar hcfur lcngsl af orðið að lúla í lægra
haldi fyrir yfirdrotlnunarhörkunni. Og cr nú
tnál að linni, ef ckki á að hljótast óumræðileg
ógæfa af.
I*að er scm sé svo, að þcssi flokksharka
Framsóknar er licnni ckki aðeins bælluleg i
samskiptum við aðra flokka. Hún er og að
valda ógæfu þeim samtökum, sem Framsókn
grundvallar vald sitl á: samvinnusamtökunum.
Það liggur við að Framsókn sé að fórna fram-
tíðarheill og vexti S. I. S. og samvinnuhreyf-
higarinnar á altari flokkslegrar valdagræðgi
sinnar. I’egar meirihluti þjóðarinnar er kom-
inn á þétlhýlissvæðið við Faxaflóa og fram-
farir hreyíingarinnar undir því komnar að
þungamiðja hennar sé ]tar, þá heldur Fram-
sókn dauðahaldi í það að útiloka fulltrúa
verkalýðs og launþega þess svæðis frá því að
fá þann forystuþált í stjórn S. Í. S. og sam-
vinnuhreyfingarinnar, sem þcim ber. Og þess-
ari þröngsýni er þjónað fram á fremstu brún,
þótl fjárhagsaðstaða S. í. S. sé orðin svo erf-
ið, að víðfeðma samfylkingu bændasléltarinn-
ar við verkalýð sjávarsíðunnar, cinmitl í sam-
vinnuhreyfingunni, ælli að vcra hið sjálfsagða
boðorð dagsins frá sjónarhóli hvers samvinnu-
manns, cr tryggja vill tilveru og framgang
hreyfingarinnar.
I’róun Framsóknar á næstu mánuðum og
árum gclur því ráðið úrslitum um alla þróun
vinstri hreyfingar á Islandi. Sýni það sig enn
einu sinni, að Framsókn geti ekkcrl lært, held-
ur kjósi að stappa niður fótum af sömu þver-
móðskunni og fyrr og hreyfasl ckki úr spor-
unum. þá getur cnn orðið langt að bíða rót-
tækrar n'kisstjórnar á tslandi.
En bcri Framsókn gæfu lil að læra nú, þá
cr skammt til mikilla umski])ta í íslenzkum
stjórnmálum.
61