Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 6
ELDRAUN
ALÞÝÐUFLOKKSINS
Alþýðuflokkurinn kom sem sigurvegari úl
úr þessum kosningum. Hann er að vísu minnst-
ur hinna fjögra flokka sem fyrr. En hann fékk
nú 15.7% atkvæða, Inestu hlutfallstölu, sein
hann hefur fengið síðan 1937, að 1946 undan-
teknu, ]iá hafði hann 17.8%. (Hlutfallstalan
1956 var að vísu 18.3% , en gefur ranga mynd
vegna Framsóknaratkvæðanna, er Hræðslu-
handalagið veitti honum).
Orsök atkvæðaaukningarinnar er fyrst og
fremst sú. að fordæming fólks á aðgerðum rik-
isstjórnarinnar skall á Sjálfstæðisflokknum
scm hinum raunverulega valdaaðila í ríkis-
stjórninni. Segja má, að fylgisaukningu sína
fái Alþýðuflokkurinn út á þá duldu verðleika
sína, sem menn vona að hann eigi, en fái ekki
aðstöðu til að sýna í verki.
Nokkuð mun og Alþýðuflokkurinn hafa
notið ]>ess, að í kosningahríðinni einbeitti
stjórnarandstaðan sér að íhaldinu sjálfu sem
maklegt var. Sósíalistaflokkurinn hefur nú uni
nokkurt árabil mólað ])á stefnu og fylgt henni,
að verkalýðsflokkarnir verði að ná saman á
ný til sameiginlegra átaka á sviði kaupgjalds-
og stjórnmála, og nokkur árangur hefur orð-
ið af þeirri viðleilni. ])óll eigi hafi ælíð orðið
fulll samkomulag um hana í Alþýðubandalag-
inu.
Urslilin í þeirri hörðu stétlabarátlu fyrir
fullri alvinnu og bækkuðu kaupi, sem nú er
framundan, eru undir |)ví komin að gagn-
kvæmt traust og samslarf skapist rnilli verka-
lýðsflokkanna. Raunsæjum stjórnmálamönn-
um verður að skiljasl, að AI])ýðuflokkuriun
hefur að vissu loyli lykilaðstöðu um völdin
og sljórnarstefnuna á Islandi sein slendur.
Og sérstaklega þarf AI|)ýðuflokknum að skilj-
asl ]>elta sjálfum. Hann hefur úrslitaatkvæði
um hvaða slefna verður ofan á gagnvart al-
þýðu, er til alvarlegra efnahagsráðstafana
kemur: Ilvort komandi kreppuástand skuli
lcysa á koslnað verzlunarauðvalds eða verka-
Jýðs. Mun það ráða giflu lians hvort meira
megi sín: tengslin við verzlunarauðvald það,
er íhaldinu ræður, — effa áhrifin frá alþýðu
verkalýðsfélaganna, sem enn fylgir flokknum.
Veltur nú mikið á foryslu flokksins. En Al-
þýðuflokkurinn hefur oft verið seinheppinn á
])ví sviði síðasta aldarþriðjung: Hinir bezlu
verið of viljaveikir og þeir ötulustu kunnað
betur kappi en forsjá.
Veltur nú inikið á forystu hans að vel tak-
ist til, því nú á Alþýðuflokkurinn enn cinu
sinni möguleika að ná a. m. k. um skeið for-
ystuaðstöðu um róttæka stjórnarstefnu. Flokk-
urinn hefur átt slíka möguleika einu sinni á
hverjum áratug undanfarið og alltaf glalað
þeim tækifærum úr höndum sér. Orsakirnar
hafa verið sumpart ofmelnaður, sumpart of
mikil talhlýðni við erlent afturhald, en oftast
uin leið hinn landlægi kvilli: kommúnista-
grýlan. I>að er hollt að rifja upp þá sögu, ef
vítin mættu verða til varnaðar:
1. Á Alþýðusambands])ingi í nóvember
1936 — seni |)á var jafnframt flokksþing Al-
þvðuflokksins — hefði verið hægl fyrir Al-
þýðuflokkinn að sameina verkalýðinn undir
sinni forystu með sainfylkingu við Konnnún-
istaflokkinn. Alþýðuflokkurinn hafði 1934
unnið sinn stærsta sigur, orðið jafnsterkur
Framsóknarflokknum. (Al]>fl. 21.7%, Fram-
sókn 21.9%). Konnnúnistaflokkurinn liafði
1933 og 1934 haft 7.5 og 6.0%. Með skyn-
samlegri samfylkingarpólitík af liálfu Alþýðu-
flokksins einnig liefðu því verið stórsigrar
framundan fyrir hann. — En tækifærið var
slegið úr höndum hans með hringavitlausri
samþykkt, er gerð var á flokksþinginu, þess
efnis. að um leið og Framsókn voru scttir
tveir kostir, sem skiljanlegt var, þá var ákveð-
ið að hafa aldrei neina samvinnu við komm-
únista. — l>ar með var lækifærið glatað. Refs-
ingin kom 1937: í aldarfjórðung varð Al])ýðu-
flokkurinn sífellt minni flokkur en liann var
1934, minni en Sósíalistaflokkurinn og Al-
þýðubandalagið.
62