Réttur - 01.05.1967, Page 7
2. Eflir þingkosningarnar 1946 gafsl læki-
færi á ný. Alþýðuflokkurinn vann 2 þingsæti
á vinsældum nýsköpunarstjórnarinnar, þótl
nauðugur gengi hann í hana. (Hlulfallstalan
varð 17.8%). 6að varð honum og til vin-
sælda |)á, að hann tók róttæka afstöðu i þjóð-
frelsismálinu: Kjörorð lians í kosningunum
var: „Aldrei herstöðvar á Islandi." — En aft-
ur var tækifærinu sleppt, kommúnistagrýlan
og erlendu áhrifin blinduðu: Inngangan í
Atlantshafsbandalagið 80. marz 1949 og síðan
hernámið 1951. Atkvæðatala og þingmanna-
tala hrapa á ný. (Hlutfallstalan 1949 16.5;
1953 15.6 og þingmannatalan 7, siðan 6). —
I stað þess að þora að taka upp —- eða halda
áfram — sjálfstæðri, þjóðlegri og róttækri
stefnu, endar áratugsferillinn með því að
flokkurinn gengst undir jarðarmen Framsókn-
ar í Hræðslubandalaginu og stóreykur hættu
á borgaralegu tvíflokkakerfi.
3. Enn einu sinni gefst Alþýðuflokknum
tækifæri eftir þingkosningarnar 1956. I’að var
gengið til kosninganna af öllum vinstri flokk-
unum með loforðið um aflétlingu hernámsins-
Alþýðuflokkurinn gat skapað sér nýja og
bætta aðstöðu með því að reynast því loforði
trúr. En hægri forysta flokksins breytti þver-
öfugt. Og refsingin lét ekki á sér standa.
Flokkurinn lækkar enn í hlutfallslölum við
næstu kosningar. (Vorið 1959 12.5; haustið
1959 15.2; 1963 14.2).
I'að vellur nú á miklu um þróun íslenzkra
stjórnmála, hvorl Alþýðuflokkurinn megnar
nú að verða sjálfslæður flokkur, er óhikað tek-
ur þjóðlega, róllæka forystu. — Frá 1916
hafði Framsókn drottinvald yfir lionum, allt
til 1958. Þá lendir hann i greipum íhaldsins.
— Nú hafa kjósendur sagl við hann: „Við
treystum ekki íhaldinu, en viljum treysta þér.“
— Og stjórnarandstaðan sagði — með því að
einbeita árásum sínum að íhaldinu: „Er liægt
að hafa samstarf við þig um róttæka pólitík?“
Enn einu sinni er næsta þróunarskeið ís-
lenzkra stjórnmála undir því komið hvort Al-
þýðuflokkurinn megnar að verða sjálfstæður,
fyrst og fremst gagnvart íhaldi og verzlunar-
auðvaldi þess, varast jafnt ofmetnað sem und-
irlægjuháll. Átökin verða um hvort verzlun-
arauðvaldið eða alþýðan eiga að borga, þegar
að skuldadögunum kemur.
Það verður cldraun Alþýðuflokksins, þegar
velja verður um leiðir: Hvort leysa verði
vandamálin á kostnað braskvaldsins í land-
inu með gerbreytingu á fjárfestingar- og við-
skipta-pólitík þjóðfélagsins, — eða hvort enn
einu sinni eigi að reyna að bjarga óreiðu yfir-
stéttarinnar á koslnað alþýðu.
beir, sem vilja íslenzkri verkalýðshreyfingu
vel, óska j)css að Alþýðuflokkurinn beri, jieg-
ar lil úrslita dregur, giflu lil að velja ])á slefnu,
cr samsvarar hagsmunum verkalýðs og launa-
fólks alls, berjist óhikað fyrir fullri alvinnu og
slórhækkun dagkaups við ldið þeirra, er skipa
sér verkalýðsinegin í stétlastyrjöldinni.
II
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
SÓSÍALISTA-
FLOKKURINN
Ohæll virðist að telja að Alþýðubandalagið
hefði í þessum kosningum hlotið mesta sigur.
sem það nokkru sinni hefði unnið, ef eigi
hefði til komið klofningur sá, er Hannibal
framdi. Fyrst Framsókn vann ekki á, þráll
íyrir þennan klofning Alþýðubandalagsins, )>á
er ekki ólíklegt að náðst hefðu 11 jbngmenn
fyrir G-listann, ef einhuga hefði verið að
staðið.
Ut um allt land spillti klofningurinn i
Reykjavík slórlega fyrir G-listanum og í
Reykjavík sjálfri hefði með einhuga lista álíka
fylgi fengisl, en vissulega að nokkru aðrir
kjósendur.
63