Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 20

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 20
von á að verða áhorfandi slórkosllegra at- burða, áður en nóttin væri á enda. „Með svona hníf er hægt að koma að fólki hvar sem er og hvenær sem er. Fyrirferðin er engin. Eitl lag á réttan stað og „far vel Franz!“ — jú sí?“ Pilturinn hélt áfram að kinka kolli. „Heyrðu kunningi. I>ú ert að brenna erm- ina þína með sígarettunni. I öllum bænum farðu ekki að brenna þig til ösku hér í her- berginu.“ Hann smellli hnífnum saman og lél hann á sinn stað, undir höfðalagið á dívanin- um. Pilturinn tók viðbragð, drap í sígaretl- unni og burstaði ertnina í ákafa, sem var byrj- uð að sviðna. „Hvaðan ertu?“ Þarna kom þessi spurning aftur. „Frá Reykjavík. Einusinni átli ég heima á Akranesi.“ Hann tók þann kostinn að svara á sama hátt og áður. Hann leit niður fvrir sig og burstaði ermina sína i ákafa, eins og ekk- ert hefði i skorizt. „I>ú lýgur.“ Hann leil snöggt upp og mætti háðsku augnaráði hins. „f>ú ert að norðan. Eg spurði hann Gauja að því, þegar þið stóðuð niðri í setustofunni. Pillurinn svaraði engu. „Nei, þú sást mig ekki. [>að er rétt. [>ú varst að glápa á sendiherrann og viðhaldið hans. En annars skallu Itara vera rólegur. Eg mundi lika ljúga, ef ég væri að norðan.“ Hann dró sígarettupakkann upp aftur og kveikli i nýrri með stubbnum. Pilturinn horfði áfram niður fyrir sig og sagði ekki orð. Ifann var hlóð- ráuður af skömm. Biilvaður asninn hann Gauji að segja ))etla. Og eins var hann vitlaus, — já, auðvitað miklu vitlausari — að Ijúga. Hann rnátti vita að sannleikurinn kæmi i Ijós. „Lestu ensku?“ spurði herbergisfélagi hans og stóð á fætur. Hann lauk upp kistu, sem stóð Við dyrnar, og Jryrjaði að tína upp úr henni ýmislegt skran. l>ar á meðal skotbelti, ritsafn Rafaels Sabatini í heilu líki, og barðamikinn stráhatt. Loks kom hann niður á hlaða af blöðum, sem hann kastaði orðalaust á gólfið svo þau Irreiddust út fyrir framan hann. Öll áttu þessi rit það sammerkt að á forsíðunni var mynd af fáklæddum kvenmanni, — sumar i ótrúlegustu slellingum. Pilturinn sem aðeins var að norðan setti hljóðan. „Þú getur þó alllaf skoðað myndirnar,“ sagði húsráðandinn, sem var byrjaður að tína niður í kistuna á ný. Þegar hann hafði skellt henni aftur, greip hann nokkur hefti úr kösinni, lagðist upp í rúm og hóf lestur. Pilt- urinn sá hann fletta síðu eftir síðu. Auðsæi- lega var hann efninu vel kunnur. Aðeins stöku sinnum staldraði hann við og vætti varirnar með lungunni. Loks teygði pillurinn að norðan sig eflir c!nu hefli og fletti feiminn fyrstu síðunni. Svo einni af annari. Öðru hverju leit hann upp. lil að sjá hvort hinn væri að gefa honum auga. En honum til mikillar hugarhægðar reyndist það ekki vera. Pilturinn Örn leit ekki upp. Í sama bili fór snöggur titringur um hús- ið. Það var ekki ósvipað lýsingum útlendra höfunda á því, þegar þrumuveður nálgast. Hann lagði blaðið frá sér og reis upp við dogg. Pilturinn Örn hafði einnig orðið ein- hvers var og leit spyrjandi í átt til dyranna. Eftir andartaks þögn var hurð skellt i næsta herbergi og þrír eða fleiri menn á góðum skóm hlupu inn ganginn. Nokkra stund heyrð- ist barið valdsmannlega á dyrnar við hliðina með stultum hvíldum á milli. I>egar það virt- ist engan árangur hera tóku við ]>ungir dynk- ir sem virtust sanna að komumenn ætluðu sér inn hvað sem það kostaði. Pilturinn leit furðu lostinn á félaga sinn sem í þessu stökk fram úr rúminu, með leiftrandi augu og breitt glott á vör. „Það er viðhaldið sendiherrans,“ sagði hann. „Kærastinn er að sækja elskuna sína!“ Hann gekk fram að dyrunum og lagði eyrað að hurðinni. Höggin urðu sífellt þyngri og auðheyrt að dyrnar mundu ekki þola öllu lengur. „Hún lifir á þessum gömlu fjöndum," sagði 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.