Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 21

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 21
Orn. „Kæraslinn cr líka kuminn yfir fiimnl- ugt. Hann getur bara ekki útvegað jafn margt iiancla henni og sendiherrann. bað ríður baggamuninn. En hún heldur fram lijá Jieim öllum og ég Jrekki strák sem hefur sofið hjá henni.“ „Elsku Orlygur . . . “ F*að var rödd kon- unnar. Þeir slóðu báðir á öndinni og hlust- uðu því að nú létu dyrnar undan með háum brest. Nokkra stund druknaði allur bávaði annar í reiðilegum hlátri og vfir máta sví- virðilegum ávarpsorðum. A milli málli heyra rödd konunnar sem reyndi að stilla til friðar. „En góði Örlygur . . . “ „Þegiðu. dræsan þín.“ „Þú bara getur ekki gerl jjctta, Orlygur.“ „Hélstu að ég væri hræddur við þennan friðil þinn, Elísa, — ha?“ Hér tók við ráml öskur og inn í herbergið jiar sem Jteir tvcir biðu í eftirvæntingu þess sem verða vildi bár- ust högg og stunur. „Guð minn góður, Örlygur, — erlu brjál- aður maður?“ l'að leyndi sér ekki að handan við þilið var rómantíkin lálin ráða. Nú mátti lieyra á æstum röddum hér og Jrar á gangin- um að fleiri en Jreir einir höfðu orðið atburð- anna varir. Einhver heyrðist nefna lögregluna. En loks linnti látunuin næstum jafnskyndi- lega og þau liöfðu hafizt og Jiað varð þögn, — nærri óhugnanleg. „Skyldu Jreir vera búnir að drepa sendi- herrann?“ Pilturinn Örn sneri sér við og leit á félaga sinn. Hann tilraði af æsingi og kveikti sér skjálfandi höndum i nýrri sígaretlu. „Ég skal sveia mér upp á að sendiherrann liggur myrlur hér í næsla herbergi,“ sagði hann aft- ur og aflur. Hann lagði eyrað að hurðinni á ný ,eins og hann byggist við að heyra dauða- hryglur þessa vesalings manns. Eflir nokkra stund heyrðist gengið röskum skrefum fram hjá dyrunum á ný og haldið niður sligann. Stúlkan kjökraði hátl og ákall- aði almáltugan guð. Þeir opnuðu dyrnar í hálfa gátt og gægðust fram. Það fyrsla sem mætti augum þeirra var jæssi virðingarmað- ur. Hann slóð fyrir framan dyr herbergis síns á náttfötunum einum saman, studdur af þrekn- um manni með ]>ykk hornspangagleraugu, sem Örn Jiekkli fyrir nafntogaðan skipamiðl- ara og fasteignasala úr Reykjavík. Sendiherv- ann héll við vangann með annari hendi, sýni- lega eitlhvað vankaður. Hann bað um vatn. Þeir lokuðu dyrunum aftur því nú heyrðist til veitingamannsins á leið upp stigann. „Fjandinn sjálfur," sagði pilturinn Örn. ,.Hann er bráðlifandi.“ Það var vonbrigða hreimur í röddinni. Pilturinn svaraði engu en horfði út um gluggann Jiar sem svarti fólksbíllinn var að renna úr hlaði. I honum voru nú fjórar mann- eskjur. Glókollur ungu konunnar var íyrir miðju í afturglugganum. Með snöggum rykk jók bifreiðin skriðinn og litlu seinna var hún horfin í regnmóðuna úti á veginum. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.