Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 26

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 26
|)ióað. I'að ríkisvald — scm alþýðan sum- jiart yíirtekur frá gömlu yfirstéttinni, en sum- part brýtur niður og byggir nýtt í staðinn — verður það valdatæki, sem alþýðan beitir, er hún með aleflingu allra samtaka sinna með öllum þeim byltingareldmóði og liugrekki, sem hún á til, tekur að liyggja upp mannfélag sós- íalismans á grunni liins hrunda kúgunarskipu- lags aðals og auðmanna. Hin heimssögulega dáð er drýgð. I’að, sem reynt hafði vcrið kynslóð fram af kynslóð, — að alþýða eins lands næði völdunum af yfir- slétl, — og misheppnast — það hafði nú loks tekizt til frambúðar. Hingað til hafði alþýðu heims alltaf orðið að blæða fyrir að tapa, bíða ósigur í viðureigninni við yfirstéttina. Nú varð hún að vísu einnig að fórna, en fyrir sinn eigin sigur. Með eindæma hetjuskap sigrar alþýða hinna ungu Sovélríkja í innrásarstyrjöldum auðvalds- heimsins, með fádæma fórnfýsi reisir bún ný- lízku iðnaðarþjóðfélag á rústum hins frum- stæða keisararíkis aðals og auðdrottna. Og þegar óvætlur fasismans ræðst á það föður- land, sem alþýða Sovétríkjanna liafði eign- azt, sigrar hún þessa ófreskju hins hnígandi auðvaldsheims í risavöxnustu styrjaldarátök- um mannkynssögunnar. Alþýðan, sem tók við hinu frumstæða rúss- neska keisaradæmi, sannaði öllum heimi, að hinar vinnandi stéttir gátu stjórnað víðlendu ríki, gátu umskapað frumstætt Jijóðfélag í annað mesta iðnaðarstórveldi lieims, gátu lyft sjálfum sér af hungurstigi og yfir á Jijóðfélags- stig öruggrar, batnandi afkomu. En til ]>ess að gela bvggt þetla allt saman upp, til þcss að geta báð alla þessa baráttu við fjandsamlegt umhverfi og sigrað, varð alþýð- an að gera ríkisvald sitt sterkt. Eldmóður liennar, ást á hugsjón sinni og fórnfýsi fyrir málstaðinn, var ekki nóg. bað þurfti og að cfla og þróa það vald, sem felst í her, lögreglu og öllu öðru, sem ríkisvaldið er. An slíksvalds, voldugs og sterks, var hún varnarlaus gegn fjandsamlegum heimi. Promeþevs nútímans, verkalýðurinn, Iiafði rænt cldinum, ríkisvaldinu, frá himnaríki yfir- stéttarinnar. Stollur kaslaði hann lianzka heimsbylting- arinnar framan í valdastéttir gervallrar ver- aldar. En eldurinn, sein getur vermt og hrifið, gelur líka brennt og sviðið. Ríkisvaldið er tæki, sein yfirstétlin i upphafi liefur skapað lil kúgunar, og það er eðli ]iess, að þannig sé ]>að notað. „Meðan verkalýðurinn ennþá þarjnast ríkisvalds, þarfnast hann þess ekki til þess að halda uppi frelsi, heldur til þcss að halda andstæðingum sínum í skefjum, og und- ir eins og svo langl er komið, að um frelsi geti verið að ræða, hættir ríkisvaldið scm slíkt að vera lil,“ segir Engels í kunnu bréfi til Bebels, sem Lenin m. a. vitnar í í „Ríki og bylting.“ Al]iýðan yfirtekur ríkisvaldið í þeim ásetn- ingi að afnema það síðar, |>egar það hefur gegnt sínu hlulverki, — en henni er einskis annars koslur en beila því, oft til hins ýlrasta, á meðan þess gerist þörf. En alþýðan beitir ekki ríkisvaldi sínu beint og sjálf. Hún felur það handhöfum þess — og ekki sízt í víðlendu ríki getur það, vald handhafanna, embættismannastéttarinnar, orð- ið varasamt, jafnvel beinlínis Jiællulegl gag.n- vart alþýðunni sjálfri eða hluta hennar sakir misbeitingar eða spillingar. Arfurinn, sem alþýða Rússlands yfirtók, var slæmur. Hún gerði risaátak lil að umskapa hann. „En,“ eins og Lenin segir í bréfinu til flokksþingsins, er hann ritar 26. desembcr 1922, „meðvitundin um það má ekki blinda okkur fyrir ]iví, að í rauninni liöfum við yfir- tekið gamla kerfið frá keisaranum og bur- geisastétlinni, og að nú, eftir að friður er kom- inn á og lágmarkskröfum til að seðja hungrið er fullnægt, ]>á þarf að einbeita öllu starfi að því að endurbæta stjórnarkerfið." Og önnur hætta, eigi minni, bætist við: Ifættan af því, að ríkisvaldið spilli handhöf- um þess. — Við, sem vinnum í verkalýðs- 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.