Réttur


Réttur - 01.05.1967, Síða 28

Réttur - 01.05.1967, Síða 28
hreyfingu auðvaldsheimsins, vilum, livernig vald og upphefð, fé og frægð gelur spillt hin- um hæfustu mönnum, er áður reyndust trúir hugsjón sinni. — Og reynslan sýndi snemma, að þessi hætta vofði yfir þeim, sem verkalýð- urinn og flokkur hans fólu völd. l’að er skóla- dæmi um, hvernig farið getur jafnvel fyrir liinum beztu byltingarforingjum, að Lenin skuli í árslok 1922 einmitt gera þá tvo, Stal- in og Dzierzynski, — annan georgiskan, hinn jrólskan kommúnista, — pólitískt ábyrga fyr- ir „raunverulega stórrússneskri þjóðernissinn- aðri áróðursbaráttu.“ Og þá er hann einmitt að lýsa hættunni á því, að góðir kommúnist- ar geti drukknað „í bafi þessa stórrússneska þjóðrcmbings-„pakks,“ eins og fluga í mjólk.“ l„Um vandamál þjóðernanna eða sjálfsfor- ræðið,“ 3. desember 1922). I’eir sorgleikir, er síðar gerðust, áttu rót sína m. a. að rekja til ríkisvaldsins og með- fcrðar þess. Uað blaut að verða hinni vinn- andi stétt hinn flóknasti vandi. hvernig hún skyldi beita, en um leið hafa liemil á, því rik- isvaldi, sem hingað til hafði verið hættulegasla tæki andstæðinga hennar. Nú eru liðin 50 ár síðan byltingarsinnaðir verkamenn og hermenn hófu atlöguna að Vetrarhöllinni og opnuðu með blóði sínu og baráttu nýtl tímabil mannkynssögunnar, — 50 ár mikilla sigra og fórna, 50 ár stórkost- legra framfara og ógleymanlegra sorgleikja. Sósíalisminn er í dag slíkt vald i heiminum, fyrsl og fremst fyrir heljulega baráttu Sovél- þjóðanna, að lionum verður eigi framar hnckkt. Sovétríkin eru nú undir forystu Kommún- islaflokksins annað sterkasta stórveldi heims, — efnabagslega, hernaðarlega, vísindalega. I krafti þess valds, sem sósíalisminn þannig er orðinn — sem ríki, er ná yfir jiriðjung jarðarinnar, sem breyfing, sem nær til allra þjóða. -— myndast nú ný ríki, cr sækja fram til sósíalisnia í öllum fjórum böfuðálfum heims. Alþýða heims stendur í þakkarskuld, sem aldrei verður greidd, við Sovélþjóðirnar fyr- ir afrek þeirra, friðsamleg og hernaðarleg, fyr- ir fórnir þeirra í fimmtíu ár, •— þakkarskuld til þeirra, er ruddu sósíalismanum braul inn í veröldina. KYINDILLIJNJN Sá kyndill, er brugðið var á lofl i J'etro- grad 6. nóvember 1917 — mitt í myrkri styrj- aldarinnar og vonleysi milljónanna, er stundu undir fargi hennar — lýsti hinum þjáðu á næslu mánuðum og árum og kveikti að nýju von um sigur í brjósti verkamanna og alþýðu- fólks um allan heim. Verkalýður í Finnlandi, Þýzkalandi, Ung- verjalandi, skóp einnig hjá sér um skeið verka- lýðsstjórnir, •— en afturhaldið kæfði þær i blóði, hvít ógnarstjórn tók völdin. En heljuleg barátta þessa verkalýðs varð sovélstjórn verkalýðs og bænda í Rússlandi hjálp til þess að standast árásir hins livíla gagnbyllingarliðs bjá sér. Róttækir hugsjónamenn um heim allan fylll- usl fögnuði, er sárþjáð alþýða reis upp gegn áþján og undirokun yfirslétla og sigraði í fyrsla sinn lil frambúðar. Jolm Reed, einn fremsti liugsjónumaður Bandaríkjanna, reil í hrifningu bezlu bókina um byllinguna: „Ten days that shook the world.“ Annar bandarískur sósialisli sótli skönmiu síðar Sovélríkin lieim og kvað upp dóminu: ..I liave seen the fulure and :il works.“ Alli frá Kanton til Kanada — frá Sun-Yal- Sen lil Stephans G. Stephanssonar — fyllasl beztu menn og leiðtogar þjóða hrifningu, eygja nýjar leiðir. Vonir vakna á ný í brjóslum brelldrar alþýðu. Einnig út til Islendinga austan liafs og vcst- an, jafnt á íslandi sem á sléttum Kanada, lil Alberta og Winnipeg — berast öldurnar frá hafrótinu mikla í hinu gamla Garðaríki. 84

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.