Réttur


Réttur - 01.05.1967, Side 37

Réttur - 01.05.1967, Side 37
lijá sér: þjóðfrelsismál lslendínga lilutu að verða háð ])eim straumhvörfum sem byltíng- in olli á meginlandinu. Konúngsbréfið frá 23. septembcr 10443 þarsem lslendíngum var heil- ið því að ekki skyldi verd'a aff fullu gerðar samf)ykktir um réttarstöðu þessa landshluta í ríkinu, jyrr en leitaff liejffi veriff úlits Islend- ínga á eigin fundi í landinu, varð meginhvati þjóðfundarins 1851; og fullyrða má að aldrei hafi Islendíngar orðið gripnir pólitískum eld- móði á borð við þann þjóðfrelsisanda sem greip um sig um þetta leyti með þjóðinni og gerði henni kleifl að vega og meta rök Jóns Sigurðssonar og samherja lians um lsland sem sjálfslætt Iýðríki. — Til frönsku byltíngarinn- ar má rekja hinar ýmsu holskeflur framfara- hreyfínga sem lélu á sér kræla með mennta- mönnum álfunnar upj)úr þessu: nihilisminn í Rússlandi reis öndverður gegn ríki og kirkju og olli keisarastjórninni þúngum búsifjum, í fyrstu með kenníngum sínum og hugsjónum um menntun og þjóðfrelsi, og mátli þola í staðinn fángelsanir og pyndíngar, en síðan með eldi og járni. I Danmörku reis lýðháskóla- hreyfíngin á laggirnar. Hvarvelna risu úngir menntamenn til vakníngar þjóðunum. I'yrir 1848 kom aðeins eitl tímariL úl með Íslendingum síðan I'jölni leið, Ný Félagsrit; en þelta umbyltíngaár hleypa Císli Brynjúlfs- son og Jón Thoroddsen Norðurfara af stokk- unum í Höfn. og Norðurfari fór ekki varhluta af því sem var að gerasl á orusluvellinum miðjum í Evrópu. lJeir segja í formála: „Stjórnarbyllingin í Frakklandi kom eins og þjófur að nóltu, og þá var búinn friðurinn og næðið. Alll meginland Norðurálfunnar fór þá í loga og vaknaði af svefni sínum, ef það var ei vakið áður. Þjóðirnar fóru að liugsa um sjálfar sig og líf sill — og vel finnum vér því, hve ótilhlíðilegt það er, að vera nú að gefa úl skáldskap og þess konar rit. þar sem um svo margt nytsamara er að tala.“ lleimsfregn- irnar í Norðurfara hvíldu á Císla. og frásögn hans logar af ákafa og hrifníngu frammifyr- ir baráttu kúgaðra slélta og undirokaðra þjóða. Aðeins örlar hjá honum á þeirri skoð- un að „sameignarmenn“ fari ef lil vill nokkuð geyst. „En,“ segir hann, „fátæklingarnir bíða og dvelja lengi með þolinmæði, svo þeim er enginn gaumur gefinn, nema ef ])að skyldi vera að hrækja á þá; en einhverntíma verður ]>essi þolinmæði líka að vera á enda, og þá Reykjavík 1871. 93

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.