Réttur - 01.05.1967, Side 45
gerðist helzta stoð í Evrópu fyrir hnattræna stefnu
Bandarikjanna i hermólum. Efling vestur-þýzka
hersins, sem lýtur stjórn fyrrverandi herforingja
Hitlers, er Ijós vottur um vaxandi styrjaldarundir-
búning. Starfsemi kommúnistaflokksins er bönnuð
í Vestur-Þýzkalandi og önnur lýðræðisleg og frið-
arsinnuð samtök sæta þar ofsóknum. Samtímis eru
ofstopafullum hægri öflum og nýfasistum gefnar
lausar hendur. Vaxandi óhrif þeirra er mikið ó-
hyggjuefni Evrópumönnum, sem hafa lært það af
þungbærri reynslu að óleitin hernoðarstefna fylgir
i kjölfar fasisma.
Auðhringum allra kapítalskra ríkja Evrópu hef-
ur kalda striðið orðið tæki til að þrengja kosti lýð-
ræðisins, tæki til oð reyna að brjóta ó bak aftur
baróttu alþýðu fyrir bættum lífskjörum, tæki til
að takmarka sigra hennar i félagsmólum og koma
vaxondi byrðum vigbúnaðar yfir ó hennar herðar.
Viðhorf kalda stríðsins, sögnin um hættuna ó
,,kommúniskri órós", sem Bandaríkin hafa notað
til að réttlæta leiðsögu sína i mólum Evrópu, eru nú
hrunin. Hin virka utanrikisstefna sósialskra landa
hefur grafið undan órósarstefnu heimsvaldasinna,
landa, sem hafa fylgt fast eftir meginreglum um
friðsamlega sambúð ríkja, sem búa við mismunandi
þjóðskipulag, stefnu, sem fylgt hefur verið með sí-
vaxandi styrk, einkum eftir tuttugasta þing Komm-
únistaflokks Sovétríkjanna. Undan órósarstefnunni
hafa einnig grafið barótta kommúnistaflokka og
verklýðsflokka, virkar aðgerðir breiðra hreyfinga
vesturevrópsks almennings. Samanlagður varnar-
styrkur sósíalskra ríkja, sem styðst fyrst og fremst
við sigra Sovétríkjanna ó sviði tækni og visinda, er
mikil hindrun ó vegi ófriðar.
Nato er nú komið ó stig augljósrar kreppu. For-
ystuöfl ýmissa vesturevrópulanda draga í efa gildi
og hagkvæmi hernaðarbandalags við Bndaríkin eða
þótttöku i sameiginlegum herafla Natorikja, sem
hefur i för með sér þó hættu, að riki þeirra verði
flækt i styrjöld, sem kemur hagsmunum þeirra ekki
við. í kapitölskum ríkjum Evrópu eflist tilhneiging
til að losna undan pólitiskri og hernaðarlegri forsjó
Bandarikjanna. Um leið gætir vaxandi uggs í sam-
bandi við æ umfangsmeiri innrós bandariks fjór-
magns.
Þó hafa skerpzt ondstæður milli þjóðarhagsmuna
vesturevrópskra ríkja og útþenslustefnu Vestur-
Þýzkalands, þeirrar viðleitni þess að nó undirtökum
i Nato, Efnahagsbandalaginu og Euratom.
Þýzka Alþýðulýðveldið, sem hefur framfylgt i
reynd ókvæðum Potsdamsamninganna, hefur treyst
sjólfstæði sitt og stöðu ó alþjóðlegum vettvangi.
Efling þess og jókvæð friðarstefna er hindrun ó vegi
vestur-þýzkrar heimsvaldastefnu til framkvæmdar
óforma sinna. Það er orðið eitt helzta verkefni bar-
óttunnar fyrir öryggi i Evrópu að viðurkenna Þýzka
Alþýðulýðveldið og verja rétt þess sem sjólfstæðs
ríkis. Tilvera og þróun sósialsks, þýzks rikis, sem
fylgir friðarstefnu, er ekki aðeins mjög mikilvæg
þýzku þjóðinni heldur fyrir frið i Evrópu allri.
Skipbrot kaldastriðsstefnunnar hefur opnað nýja
möguleika þeim öflum lýðræðis og framfara, sem
til eru í Vestur-Þýzkalandi, öflum, sem setja fram
einlægar kröfur um róttækar breytingar ó þeirri
stefnu, sem nú er fylgt, og verðskulda að studd séu
með róðum og dóð. Stjórnarskiptin i Bonn voru ein-
mitt afleiðing þessa skipsbrots. Samt bendir ekkert
til þess að nýja stjórnin, hin svonefnda „stóra sam-
steypo" hafi hafnað markmiðum fyrirrennara sinna,
mótuðum af heimsvaldastefnu. Oðru nær — þrótt
fyrir fullyrðingar um friðarhug hefur hún tekið upp
vörn fyrir þær kröfur að vera eini fulltrúi Þýzka-
londs alls, heldur ófram að reyna að innlima
Þýzka alþýðulýðveldið, berjast fyrir landamærum
Þýzkalands fró 1937, neitar að viðurkenna ólög-
mæti Munchenarsamkomulagsins, ögrar með tilkalli
til Vestur-Berlínar, reynir að fó aðgang að kjarna-
vopnum.
Djúpstæðar breytingar eru nú að verða ó almenn-
ingsóliti i Evrópu. Menn gera sér æ betur grein fyrir
því hve ófrjó og hættuleg sú stefna heimsvaldasinna
er að kljúfa Evrópu. Samvinna þróast milli rikja,
sem búa við mismunandi þjóðskipulag, einkum ó
sviði menningar og efnahagslífs. Gagnkvæm sam-
skipti fulltrúa sósíalskra og kapftalskra ríkja hafa
í för eð sér gagnleg skoðanaskipti um öryggismól
Evrópu.
Jókvæðar tillögur um eflingu öryggis og alþjóð-
legs samstarfs í Evrópu, sem sósíölsk ríki settu fram
ó róðstefnu aðildarríkja Varsjórbandalagsins í
101