Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 47

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 47
kjarnavopna, sem er þýðingarmikið framlag til þess oð stöðva vígbúnaðarkapphlaupið. Evrópskt öryggiskerfi hlýtur að fela i sér viður- kenningu ó grundvallarreglum hlutleysis og að rétt- ur hlutlausra rikja sé virtur skilmólalaust. Virkari friðarpólitík þessara landa og framlag þeirra til af- vopnunarmóla gæti auðveldað mótun sliks kerfis. Það væri mjög mikilvægt fyrir öll riki ef unnt væri að ryðja úr vegi öllum gervitólmunum ó vegi efnahagslegra samskipta milli sósíalskra og kapí- talskra landa Evrópu, með því væri lagður grund- völlur að órangursríku samstarfi, sem fæli í sér víð- tæka samningsgerð ó sviði framleiðslu og vísinda- legra rannsókna. Um leið og vér reynum að finna leiðir til að tryggja vlðtæka samvinnu og öryggi í Evrópu, styðj- um vér eindregið samningsgerð um lausn einstakra móla og þó fyrst og fremst afvopnunarmólsins, en lausn þess skapar hagkvæmt andrúmsloft fyrir rót- tækari og víðtækari samninga. Athuga ber gaum- gæfilega allar tillögur um þessi mól, hvort sem þær eru bornar fram af ríkisstjórnum, flokkum, samtök- um, einstökum stjórnmólamönnum eða vlsinda- mönnum. Af þeim eru einkum mikilvægar tillögur um þrottflutning erlends herliðs fró Evrópurikjum, um að erlendar herstöðvar verði lagðor niður og til- lögur um kjarnavopnalaust svæði í Mið-Evrópu, ó Balkanskaga, i Dónórlöndum, við Miðjarðarhof og i Norður-Evrópu, og um svæði þar sem dregið verði úr vigbúnaði eða hann ,,frystur" ó þvi stigi sem hann nú er ó, sömuleiðis um svæði friðar og sam- skipta í ýmsum hlutum ólfunnar. Slíkar aðgerðir gætu, ósamt öðrum, haft óhrif í þó ótt að úr vig- búnaðarkapphlaupinu dragi. Þegar Atlantshafssóttmálinn fellur úr gildi 1969 skýrast með ótvíræðum hætti möguleikar á því oð skapa Evrópu án hernaðarbandalaga. Þörf er á að gera allt, sem hægt er, til að hefja hreiða hreyfingu friðarafla álfunnar gegn þvi að ^Hanzhafssáttmálinn verði framlengdur óbreyttur eða ( nokkurri annarri mynd. Slík hreyfing fær stuðning af jákvæðri afstöðu aðildarrikja Varsjár- handalagsins, sem hafa hvað eftir annað lýst þvi yfir og staðfest hátiðlega í Búkarestyfirlýsingunni, að þau séu reiðubúin til að fallast á það að hernað- arbandalögin bæði, Atlanzhafsbandalagið og Var- sjárbandalagið, verði lögð niður samtimis. Vér lýsum oss reiðubúna til að styðja hvert frum- kvæði, hverja tillögu, sem miðar að þvi að draga úr viðsjám og efla öryggi þjóða álfu vorrar. Vér styðjum einhuga tillögu um að kölluð sé saman ráðstefna allra Evrópuríkja um öryggi og friðsamlega samvinnu i Evrópu. Þá er og vert að styðja tillögu um að kölluð sé saman ráðstefna allra þjóðþinga Evrópu. Þjóðir Evrópu eiga við mikilvæg vandamál að glima á sviði félags-, efnahags- og menningarmála. Evrópa, sem væri frjáls undan oki vigbúnaðarkapp- hlaupsins, er gleypir gífurleg verðmæti og mikið starf verkamanna, verkfræðinga og visindamanna, gæti ekki aðeins tryggt þjóðum álfunnar bætt lífs- kjör heldur og lagt fram þýðingarmikinn skerf til þróunar alls mannkyns. Baráttan fyrir slikri Evrópu er i nánum tengslum við baráttu fyrir raunhæfu sjálfstæði þjóða, fyrir lýðræði, gegn einræði afturhalds og fasisma á Spáni, Portúgal og Grikklandi. Sú staðreynd, að stjórnir Spánar, Portúgals og Grikklands veita bandarískri heimsvaldastefnu aðstoð við að reisa kjarnaher- stöðvar í skiptum fyrir stuðning Bandarikjanna við stjórnarfar, sem glatað hefur trausti og áliti, sýnir hve hættulegar þær geta verið Evrópu allri. — Evrópskir kommúnista- og verklýðsflokkar lýsa yfir fullri samstöðu og stuðningi við þá baráttu, sem samfylking spænskra verkamanna og lýðræðisafla heyir nú, svo og við allar þjóðir, sem berjast við afturhaldsstjórnir fyrir frelsi og lýðræði. Kommúnistar, sem ávallt hafa barizt gegn heimsvaldastefnu, nýlendustefnu og neó-nýlendu- stefnu, munu efla samstöðu sina með þeim þjóðum, sem enn berjast fyrir þjóðfrelsi. Þeir munu vinna að þróun nýrra samskipta við þjóðir Asíu, Afriku og Rómönsku Ameriku, samskipta, sem byggja á því að virt sé sjálfstæði þeirra og fullveldi, bönnuð sé ihlutun um innrikismál þeirra, á efnahagssamstarfi, sem virðir hagsmuni allra aðila, á virkri aðstoð há- þróaðra iðnaðarríkja við lönd, sem fyrir skömmu urðu frjáls og ganga nú veg félagslegra, efnahags- legra og menningarlegra framfara. 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.