Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 48

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 48
III Kommúnistaflokkar og verkolýðsflokkor Evrópu eru reiðubúnir fil oð helga ollo krafta sína fram- kvaemd þessara verkefna, sem efla mólstað friðar, framfara og lýðræðis. Hreyfing vor, sem ó þessu óri minnist þess að hólf öld er liðin fró mesta sigri hennar — Október- byltingunni, er orðin voldugt pólitískt afl, sem hefur úrslitaóhrif ó þróun alls mannkyns. Sérhver kommúnistaflokkur ber við þær aðstæð- ur, sem hann hlýtur að starfa við, óbyrgð ó stefnu sinni gagnvart verklýðsstétt og alþýðu lands síns, gagnvart þjóð sinni. Jafnframt gerir hver flokkur sér grein fyrir óbyrgð sinni ó alþjóðlegum vett- vangi, óbyrgð ó þvi að friður haldist, óbyrgð ó því að mótuð verði ný samskipti þjóða, sem endurspegla þarfir vorra tíma. Þessi óbyrgðartilfinning krefst þess af oss, kommúnistaflokkum Evrópu, að vér sameinumst um að leysa þessi vandamól. Þvi öflugri sem eining og samstaða kommúnista- og verklýðsflokka Evrópu og í öllum heimi er, þeim mun órangursríkari verð- ur barótta vor. Þessi óbyrgðartilfinning skyldar oss til að beina móli voru fyrst og fremst til verklýðsstéttarinnar, sem er helztur skopandi efnislegra verðmæta og frafarasinnaðosta stétt nútimaþjóðfélags. Vér snú- um oss fil nónasta bandamanns verklýðsstéttarinn- ar, bændastéttar, og einnig til millistétta, sem ekki fó þrifizt ón friðar og velferðar. Verkamenn og öll alþýða Evrópu geta með þvi að tengja saman ætt- jarðaróst og alþjóðohyggju haft úrslitaþýðingu í baróttu fyrir friði og öryggi í Evrópu, fyrir lýðræði og félogslegum framförum i ólfu vorri. Vér snúum oss til flokka sósíalista og sósíal- demókrata sem njóta viðtækra óhrifa með evrópskri verklýðsstétt og aðild eiga að nokkrum ríkisstjórn- um í Evrópu. Aratuga reynsla hefur sannað, að sameiginlegar aðgerðir kommúnista og sósialista gera verkalýðsstéttinni mögulegt að hafa úrslita- óhrif ó hið pólitíska lif og nó samstarfi við þó þjóð- félagshópa, sem hag hafa af verndun friðar og framkvæmd lýðræðislegra þjóðfélagsbreytinga. Vér beinum móli voru til verklýðssamtaka Evrópu, sem hafa um hundrað óra skeið verið stærstu fjölda- samtök stéttarinnar og varið efnahagslega og fé- lagslega hagsmuni hennar. Vér hvetjum verklýðsfé- lög til að nota óhrifavald sitt i þógu baróttunnar fyrir Evrópu friðarins. Vér beinum móli voru til vísindamanna, rithöf- unda, listamanna, til allra menntamanna Evrópu, beztu fulltrúar þeirra hafa óvallt varið rétt og frelsi mannsins, sjólfstæði þjcðanna, beitt séi fyrir friði og olþjóðlegri samvinnu Vér snúum oss til kristinna hreyfinga, til kaþólskra og mótmælenda, til allra trúaðra manna, sem byggja kröfur sínar um frið og félagslegt rétt- læti ó trúarsannfæringu Vér beinum móli voru til ungu kynslóðarinnar í Evrópu, sem ó framtíð sína órjúfanlega tengda sigri hugsjóna friðar og öryggis. Æskufólki ber að taka sér stöðu i fremstu röð þeirra, sem berjast gegn hernaðarstefnu, afturhaldi og fasisma, fyrir frelsi og framförum og þjóðavinóttu. Vér snúum oss til kvenna, sem gegna æ mikil- vægara hlutverki i opinberu lífi og geta skipt miklu móli í sambandi við verndun friðar og öryggis. Vér beinum móli voru til þeirra borgaralegu afla, sem taka veruleik samtíðarinnar raunsæum tökum, gera sér grein fyrir hættu ó kjarnorkustyrjöld, vilja gera lönd sín óhóð Bandarikjunum og eru reiðubúin að styðja pólitík öryggis í Evrópu. Vér hvetjum öll friðaröfI til að sameinast og skipuleggja baróttu bæði í hverju landi og um alla ólfu fyrir því að hafnar verði beinar aðgerðir sem stefnt er að sameiginlegu öryggi. Vér hvetjum til almenns stuðnings við tillögu um að kölluð verði saman róðstefna Evrópurikja. Evrópskir kommúnistar eru sannfærðir um, að með þvi að vernda frið og öryggi i sinni ólfu gegn órósar- og styrjaldaröflum séu þeir að vinna í þógu lýðræðis, félagslegra framfara og þjóðfrelsis, í þógu allra þjóða heims. Só timi, sem vér nú lifum, krefst hugrekkis og frumkvæðis. Vér beinum móli voru til allra góðvilj- aðrc manna, hverjar sem skoðanir þeirra eða trú er, af hvaða flokki eða þjóð sem þeir eru, og hvetj- um til að þeir beiti óhrifum sínum að einu sameigin- 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.