Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 50

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 50
HELENE BERG ÞRÓUN SÓSÍALISMANS í ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVELDINU Dagana 17.—22. april 1967 var haldið 7. þing Sósíalska Einingarflokksins < SED). Höfuð umræðu- efnið vor þróun sósíalismons í Þýzka alþýðulýðveld- inu (DDR). Fara hér ó eftir frósagnir af þinginu og starfi þess: Flokksþingið var haldið i Berlín dagana 17.-22. apríl 1967. Þingið samþykkti harðorð mótmæli gegn árósar- stríði Bandaríkjanna í Vietnam og lýsti fullri samúð og stuðningi við hina vietnömsku þjóð i baráttu hennar. Auk skýrslu miðstjórnar ræddi þingið skýrslu Walters Ulbricht: ,,Þjóðfélagsþróun í DDR meðan uppbyggingu sósíalismans er ólokið", og skýrslu Willis Stophs: „Framkvæmdaratriði efnahagsmál- anna" og Erichs Honeckers: „Hlutverk flokksins i lokaþætti sósíalískrar uppbyggingar." Þingið sjálft var lokastig og árangur umræðu- funda á mjög breiðum grundvelli um land allt með þátttöku hundruð þúsunda flokksfélaga og óflokks- bundinna manna. Framfarir Fram kom á þinginu, oð á timabilinu frá síðasta þingi hefur sósíalískt svipmót þjóðfélagsins skýrzt mjög. Efnahagslífið er i örri þróun, einkum tækni- þróunin, og vörugæði fara síbatnandi. 1966 höfðu þjóðartekjur þrefaldast frá 1962, iðnaðorframleiðsl- an vaxið um 125%. Þessar framfarir hafa mikla pólitíska þýðingu. Sigrast hefur verið á örðugleikum þeim, er skipting Þýzkalands og skemmdostarfsemi Vestur-Þýzka- lands hafði valdið. Þróun sóslalískra framleiðslu- og þjóðfélagshátta byggir nú á traustum og slbatn- andi efnahagslegum og félagslegum grunni. Þessar staðreyndir ásamt athugunum á líklegri framvindu vísinda og tækni gerði þinginu kleift að leggja helztu drög að uppbyggingu háþróaðs sósí- alísks þjóðfélags í DDR. Helztu einkenni slíks þjóð- félags eru öflug og hraðvaxandi framleiðsluöfl, traustar og sibatnandi sósiallskar framleiðsluað- stæður, alhliða þróun sósíalisks lýðræðis, góð menntun og lifskjör fyrir vinnandi fólk, stöðugar framfarir á öllum félagslegum sviðum — menntun, menningu, lögum, hugmyndafræði, pólitisks starfs meðal almennings o. s frv. Þetta er leiðin til að byggja upp háþróað sósíalískt þjóðfélag á sem stytztum tima með sem minnstum tilkostnaði. Lagning efnahagslegs grundvallar þessa þjóðfé- lags krefst samræmds hagvaxtar og virks hagkerfis, hámarksbeitingar visinda og tækni i undirstöðu- atvinnugreinunum og stöðugrar fullkomnunar fram- leiðsluskipulagsins, nýtizkrar stjórntækni og áætl- unarkerfis og virkror þátttöku verkalýðsins i þeim ásamt vökulli almenningsvitund. Eina leiðin til sósialisma i dag er að sanna yfir- burði hans yfir kapítalismann með hærri framleiðni (yrst og tremst. Sérstök áherzla var þvi lögð á það, að fylgjast yrði með hinni hröðu byltingu í tækni og visindum og jafnframt að gera sér sem Ijósasta grein fyrir framvindu hennar á ókomnum árum, áætlunaroúskapnum til hliðsjónar, til að tryggja 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.