Réttur


Réttur - 01.05.1967, Side 58

Réttur - 01.05.1967, Side 58
Domiiigo lókst Lylliiiganiiöniiuni að Jjrjólast gegnuin „varnarlínu" afturhaldsins. En þar gripu Bandaríkin til vopnaðrar íhlutunar og björguðu stórjarðaeigendum og borgaralegum áhangendum þeirra. HINN EFNALEGI GRUNDVÖLLUR BYLTINGARINNAR Bent liefur verið á að atburðum tíu síð- ustu ára liafi ráðið tveir voldugir þættir sögu- legrar þróunar. Annar cr hið breytta valdahlutfall i heimin- uin sem helgazt hefur af sigrum sósíalismans og þjóðfrelsishreyfinganna. Hinn þátturinn er innri þróun þjóðfélag- anna í latnesku Ameríku sem einkennist af kreppu efnahags- og stjórnmálakerfisins, cn það er grundvallað á stórjarðeignum góss- eigenda, útflutningi hráefna, yfirráðum er- lends auðmagns og kúgun fámennisstjórnar gósseigenda og kapitalista. Uessi samfélags- gerð, sem rekur rætur sínar til nýlenduskeið- isins, hefur varðveitzl fram til þessa dags og tvinnazL saman við vaxandi kapitalískar fram- ieiðsluafstæður. Latneska Ameríka hefur ekki gengið gegn- um öll stig kapitalískra breytinga og borgara- lega byltinga, líkt og ríki V-Evrópu og Banda- ríkin. Ilún „hófst“ ekki upp á stig kapitalism- ans með því að uppræta hina lénsku þjóðfé- lagshætli eða leifar þeirra, heldur meira eða minna i sambýli við þá, með þeiin afleiðing- um, að þróunin tók á sig annarlega mynd. Frá þeiin líma er kreppa lók að grundvelli hinna lénsku þjóðfélagshálta og þar lil kreppan náði lil leija forkapitalískra samfélagsgerða, hcf- ur alll meginlandið verið þrælkað undir yfir- ráð erlends auðinagns. Ucssi „kreppa samfélagsgerðanna,“ sem marxislar í lalnesku Ameríku telja vera hinn „efnalega grundvöll byltingarinnar,“ varð fyrst augljós á fjórða áratug aldarinnar. A hinum fimmta hafði hún náð fullu þroskastigi. Astæða er lil að laka hér nokkru nánar til athugunar eðli og einkenni byltingarólgunnar sem þessi kreppa hefur vakið. Hinn and-imperíalíski broddur byltingar- barátLunnar í latnesku Ameriku sýnir að hún á um margt skylt við jjjóðfrelsishreyfing- ar í öðrum heimsálfum. En sé litið til innri aðstæðna. kemur í ljós að innbyrðis afstaða Jjjóðfélagsaflanna og form byltingarferlisins fyrir sunnan Rio Grande eru eigindarlega annars eðlis en í flestum löndum Asíu og Af- ríku. Þegar jjessi lönd öðluðust sjálfstæði, voru þau skammt á veg komin í kapitalískri þróun og sum rétt á frumstigi hennar. Latneska Ameríka er nú hins vegar að nálgast meðalstig þessarar Jjróunar. Verkalýðsstéttin telur u. ]j. b. helming allra starfandi íbúa og skipulag hennar er á liltölulega háu sligi, auk þess sem stjórnmálaflokkar hennar starfa í öllum ríkj- um. AIIl Jjetta býr í haginn fyrir forræði verkalýðsins í núverandi byltingarferli. Þar við bætist að I fleslum ríkjum meginlandsins eru til slaðar þau lágmarks efnahagsskilyrði sem sósíalískar breytingar Jjurfa að geta stuðzt við. Segja má að yfirstandandi ólguskeið sam- svari í öllum aðalatriðum krepputímabili hinna forkapitalísku samfélagsgerða og lágjjróaðs kapitalisma sem virðist jafnan kalla á borg- aralegar (og lýðræðislegar) byltingar. Þetta skeið JjjóðfélagsJjróunarinnar einkennist af einkar skörpum félagslegum og pólilískum andslæðum sem, eins og dæmin sýna, geta orðið eignastéttunum mjög skeinuhættar, gætt byltinguna lýðræðislegu og andlénsku inntaki og framkallað þær aðstæður að burðarásar hapitalisrnans svigni og ákveðin shilyrði skap- ist lil sósíalíslcrar byltingar. A fyrri helmingi aldarinnar gekk ekkert land svo gegnuin Jjetla sögulega skeið að ekki kæmi til voldugra upp- reisna sein lóku oftast á sig form vopnaðrar byltingar. Dæmi Jjessa eru byllingin í Rúss- landi 1917, byltingin í Ungverjalandi 1918— 19 og uppreisnirnar á ltaliu 1918—22, að ó- gleymdri byltingunni á Kúbu. Vitanlega laka Jjessi ferli á sig sérslök form í latnesku Ameríku og tvinnast þar saman við aðra þróunarþætti.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.